Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 22

Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 22
Kamilla starfaði lengi í tónlistarbransanum hér á landi og var meðal annars kynn-ingarstjóri Iceland Air waves-hátíðar- innar og verkefnastjóri hjá Útflutn- ingsskrifstofu íslenskrar tónlistar. „Það var áður en ég breytti algjör- lega um stefnu með það að leiðar- ljósi að eiga rólegra líf. Ég hafði stundað jóga og hugleiðslu í mörg ár samhliða vinnu, en það var bara ekki nóg fyrir mig þannig að ég fór bara alla leið inn á þessa línu,“ segir Kamilla sem lauk jógakennaranámi fyrir nokkrum árum síðan, en hefur síðan bætt við sig ýmiss konar heil- un, síðast tónheilun og tónþerapíu í Bandaríkjunum. „Ég þreytist ekki á að læra og er mjög forvitin manneskja að eðlis- fari, hef alltaf þörf til að skoða hlut- ina nánar. Tónlist hefur svo alltaf verið mitt meðal, alveg frá því að ég var barn, og nú nota ég tóna og hljóð til að skapa endurnærandi upplifun fyrir fólk sem vill kærkomna hvíld frá hversdeginum, stressinu og hraðanum.“ Við erum gangandi vatnspokar Kamilla segir tónheilun geta verið margs konar, en í grunninn séu Breytti um stefnu til að öðlast ró Kamilla Ingibergsdóttir umturnaði lífi sínu fyrir nokkrum árum og breiðir nú út fagnaðarerindið um innri ró, með samkomum með jóga, tónheilun og kakódrykkju, eins og KakóRó á sunnudag. Kamilla starfaði lengi við tónlistarbransann og segir tónlistina alltaf hafa verið sitt meðal. Nú notar hún tónlist til að öðlast innri ró og hjálpa öðrum við það. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Björk Eiðsdóttir bjork@frettabladid.is Millifyrirsagnir LAUGARDAG 13:50 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.