Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 33

Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 33
Auðkenni leitar að kerfisstjóra sem hefur góða þekkingu á rekstri kerfa og býr yfir frumkvæði til að finna nýjar lausnir og leiðir. Viðkomandi tekur þátt í rekstrarteymi Auðkennis og aðstoðar við innleiðingar nýrra kerfa. Kerfi Auðkennis eru mörg og keyra á mismunandi stýrikerfum og gagnagrunnum. Undirliggjandi vélbúnaður keyrir VMware og keyra flest kerfi í tveimur vélarsölum. Stýrikerfi sem eru í rekstri eru Linux (Debian), Windows netþjónar og HSM frá Safenet/Thales Group. KERFISSTJÓRI Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærileg menntun • Þekking á Windows / Linux • Þekking á gagnagrunnum SQL • Þekking á PKI, SAML, Oauth og VMware er kostur • Þekking á LOG málum er kostur (elastic search, Kibana, syslog o.s.frv.) • Góð samskiptafærni • Frumkvæði og drifkraftur Verkefni tengjast m.a. eftirfarandi kerfum: • Mobile skilríkjakerfi með um 230.000 notendum • CA Pki kerfi (skilríkjakerfi) • Skráningarkerfi notað af yfir 700 fulltrúum • Eftirlitskerfi • Ýmsir vefþjónar og vefþjónustur • Rekstur rafrænna skilríkja á símum Auðkenni var stofnað í september árið 2000 vegna vaxandi krafna fjármála- og fjarskiptafyrirtækja um aukið öryggi í rafrænum viðskiptum. Auðkenni býður jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum upp á fjölbreytilegar lausnir sem allar veita öryggi í rafrænum samskiptum og byggja upp traust og trúnað milli aðila. Öryggislausnir Auðkennis eru bæði íslenskar lausnir, þróaðar af fyrirtækinu sjálfu, og alþjóðlegar lausnir sem sniðnar eru að íslenskum aðstæðum. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Krónan leitar að kraftmiklum leiðtoga til að leiða öflugan hóp starfsmanna á spennandi tímum mikilla áskorana. Krónan hefur verið leiðandi í þeirri þróun sem verið hefur á smásölumarkaði á Íslandi á undanförnum árum og áframhaldandi áskoranir eru framundan. Við leitum að stjórnanda sem hefur þor og kraft til að leiða fyrirtækið áfram inn í framtíðina en Krónan er skipuð framúrskarandi starfsfólki sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á íslenskum smásölumarkaði. Krónan er dótturfélag Festi hf og situr framkvæmdastjóri Krónunnar í framkvæmdastjórn Festi. FRAMKVÆMDASTJÓRI Hæfni og eiginleikar framkvæmdastjóra: • Háskólamenntun • Brennandi áhugi á smásölumarkaði • Framtíðarsýn og stefnumótandi hugsun • Mikil reynsla af stjórnun og geta til að skapa liðsheild • Færni og vilji til að vinna í hóp • Framúrskarandi samskiptahæfileikar Krónan er lágvöruverslun sem leggur áherslu á ferskvöru. Krónuverslanir hafa verið starfræktar á Íslandi síðan árið 2000. Krónan er hluti af Festi, sem er leiðandi afl í smásölu á Íslandi. Hjá Krónunni starfa um þúsund starfsmenn og öll félög Festi eru með jafnlaunavottun, sem þýðir að starfsfólk sem vinnur jafnverðmæt störf fær jafnmikið greitt. Krónan leggur mikið uppúr samfélagslegri ábyrgð og eru umhverfismál og lýðheilsumál mikilvægur hluti starfseminnar. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.