Fréttablaðið - 06.06.2020, Side 79
Allar nánari upplýsingar á
Verð á mann
frá 125.000 kr.Komdu
í sólina!
ELDRI BORGARAR!
Ferðaskrifstofa eldri borgara gengst í samstarfi við Spánarheimili fyrir
vikulegum ferðum til Costa Blanca, frá 2. október til 14. nóvember.
Flogið verður í beinu flugi til Alicante og dvalið í glæsilegum þriggja
herbergja íbúðum við Torrevieja sem staðsettar eru mjög miðsvæðis,
eða við hlið Zenia Boulevard verslunarmiðstöðvarinnar í La Zenia
hverfinu. Hægt verður að bóka eina viku í senn eða fleiri og allt að
fjórir geta deilt íbúð saman.
Allar íbúðir eru á jarðhæð með fullbúnu eldhúsi, sjónvarpi, interneti,
tveimur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og þvottahúsi með
þvottavél og þurrkara. Sérinngangur er í allar íbúðir og verönd beint út
frá stofu með stólum og sólbekkjum.
Sameiginlegur afgirtur garður liggur að öllum íbúðum, ásamt
sameiginlegri sundlaug sem stendur gestum til boða. Boðið er upp á
skoðunarferð til Cartagena í samstarfi við Íslendingafélagið á Costa
Blanca, en innifalin í verðinu er ein ferð á mann.
Umsjónarmaður ferðanna er Gísli Jafetsson og tekur hann á móti
hópum á flugvellinum og verður innan handar meðan á dvöl stendur.
Setrið, samkomustaður Íslendingafélagsins, verður opið ferðalöngum
en þar er dagskrá nánast alla daga vikunnar.
Þeir sem vilja fara í golf geta valið úr fjölda valla skammt frá og aldrei
í meira en10 mín. akstursfjarlægð. Hægt er að ferðast með golfsett
gegn aukagjaldi, en einnig er hægt að leigja sér golfsett á hagstæðu
verði.
Vikulegar ferðir til Costa Blanca frá
2. október til 14. nóvember 2020*
Gisting í glæsilegum íbúðum á Torrevieja
þar sem fyrsta flokks aðbúnaður er í boði.
Niko ehf | sími: 783-9300 - 783-9301| Email: hotel@hotelbokanir.is | Kt. 590110-1750
* Allar brottfarir eru háðar núverandi
flugáætlun sem kann að breytast.