Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 80

Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 80
Sigurður Gauti er með nokkuð ákveðin framtíðarplön en þegar hann verður fullorðinn ætlar hann að keyra bíl, vinna í Elko, Bónus og IKEA. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sigurður Gauti Einarsson er fimm ára gamall Hafnfirðingur sem er við það að útskrifast úr leikskóla. Hann á sjö ára gamlan bróður, Óliver, og svo á hann lítinn hvolp sem heitir Yrja. Sigurður veit hvað hann vill gera þegar hann verður stór. Hvernig er lífið hjá þér þessa dag­ ana, Sigurður? „Bara fínt.“ Hver eru helstu áhugamálin þín? „Að fara á trampólín, í Rush og í sund og íþróttir.“ Hvort er skemmtilegra, körfubolti eða fótbolti? „Körfubolti.“ Með hvaða liði heldurðu í körfu­ bolta? „Haukum. Sama liði og pabbi.“ Hvað viltu helst gera þegar þú verður stór? „Keyra bíl. Vinna í Elko, Bónus og IKEA.“ Ég frétti að þú færir oft í kodda­ slag við pabba þinn, hvor vinnur oftast? „Pabbi.“ Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Setja trampólín í garðinn.“ Hvað er það skemmtilegasta við sumarið? „Að fara á trampólín og líka horfa á ofurhetjumyndina með Hulk og Spiderman.“ Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „Krabbapylsur og takkó.“ Einhver matur sem þér f innst vondur? „Brokkolí. Þá verður mér illt í hálsinum, hann stíflast.“ Hvaða sjónvarpsþættir eru í uppá­ haldi? „Hákarlinn og hundurinn (Zig&Sharko) og Power Rangers.“ Draumurinn að vinna í Elko „Hér er sko alvöru stafasúpa Róbert,“ sagði Lísaloppa. „Þetta er orðarugl og við eigum að nna orðin sem eru falin í gátunni. En við þurfum að passa okkur,“ bætti hún við íbyggin. „Því orðin geta líka verið skrifuð lóðrétt, nú eða á ská.“ Róbert horfði á orðaruglið drykklanga stund. „Og hvaða orð á ég að nna?“ spurði hann vonleysislega og bætti við. „Þetta er bara hrærigrautur af stöfum?“ „Það eru falin níu orð tengd sumri í gátunni,“ sagði Lísaloppa. „Hvaða orð eru það, það eru til óteljandi orð tengd sumri á íslensku,“ sagði Róbert og var við það að gefast upp áður en þau voru einu sinni byrjuð að leita. „Orðin sem við eigum að nna eru: býugur, sól, heyskapur, frí, ferðalag, farfuglar, sumarnætur og blóm,“ sagði Lísaloppa. „En þetta eru bara átta orð, þú sagðir að við ættum að nna níu orð?“ Róbert varð æ ringlaðri á þessu stafarugli. „Já,“ sagði Lísaloppa. „Það er eitt leyniorð og við þurfum að nna hvaða orð það er.“ Róbert horfði vonleysislega á orðaruglið. „Allt í lagi, förum að leita.“ Konráð á ferð og ugi og félagar 406 K Ð Í N L Ú R É S M L Ú N X F V K A L B H Í Í D N Á Í M N G U Y B Ó M É M J F Á X P V Y K U G T Ð O H Á M Ý Í H A E O V Í Á Ð G Ú P Í D T I B E D I A É U É Ó Y J D P N K U D N B N U E Y Í R F R T D U F V J F Í E N I L L D I J S I F I Ó N Ð L H D R P I Ð O A O S V S L K K Y Í É M Æ Í A R Á S S F G O L U Y G Ó A S Ý S Ó L V T Á B Ý L Ð U K Í E A Ó N E P Í Í U P T Ð Ó U P R X Ó L Ð Ó D U R Ó P U L Ý Ð S Ó H N U R N P E Ú Í H Ð G H A U R U Ý G J D L Ó A Á O E Á S P H É Á J S P F T F A R F U G L A R Á Ú Á Ð T A U B X P O A G K Ð P V P Ú G G É U P G B M A N K Ý J R H M X G S F H J X É E Ð Ó Ý É K B Y R I G N I N G K P U G D S V Á E F Y I L D Ó B A L J G I B A G H R P Y A I L I Ó J M L X O T S I É P A B Ð P H P M E U É Ý Ó F Á T A Y N B V D S D T Ð H F Ð I G X L K B R X É P K K Í H Ý O G K É R V I U B F E R Ð A L A G O O B Ú E M L X Í Ð Ð R I Á Á Á L F É T M R N X X V G N Ó G Getur þú fundið þessi níu orð og h vert skildi leynio rðið vera? ? ? ? Lausn á gátunni Níunda orðið sem vantar er rigning? ÞAÐ SKEMMTILEG- ASTA VIÐ SUMARIÐ ER AÐ FARA Á TRAMPÓLÍN, Í RUSH OG Í SUND OG ÍÞRÓTTIR.“Heiðlóan er oftast bara kölluð lóa. Hún kemur hingað til lands í lok mars eða byrjun apríl. Þá hefur hún flogið alla leið frá Vestur-Evr- ópu þar sem hún býr á veturna. Hér á landi er komu lóunnar fagnað sem merki þess að vorið og sumarið nálgast. Hún er orðin tákn fyrir vorið og oft kölluð vor- boðinn. Kvenkyns og karlkyns lóur eru nánast eins að lit; Dökk með gulum dílum að ofan en svört að neðan og á vöngum. Á milli þess er breið hvít s-laga rönd. Hvað étur lóan? Lóa étur aðallega skordýr: ána- maðka, mýflugur, áttfætlur, skor- dýralirfur og snigla, en á sumrin étur hún líka ber. Lóan er alfriðuð á Íslandi sem þýðir að það má aldrei veiða hana. Lóan verpir í seinnihluta maí og oftast eru eggin fjögur. Hún býr ekki til stórt hreiður heldur bara laut úr grasstráum og laufblöðum í grasi eða móa. Mamman og pabbinn skiptast á að liggja á eggjunum í um það bil þrjár vikur en þá brjótast litlu ungarnir út. Lóan flýgur hratt og hleypur líka hratt þegar hún er niðri á jörðinni. Þekktustu hljóð lóunnar eru söngurinn á varptímanum „dírrin- dí“ eða „dýrðin-dýrðin,“ sem hún syngur bæði sitjandi og á flugi. Fugl dagsins Lóa – vorboðinn ljúfi Komu lóunnar er fagnað hér á landi enda talin vera til marks um að vorið og sumarið nálgist og því er hún oft kölluð vorboðinn ljúfi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR LÓAN FLÝGUR HRATT OG HLEYPUR LÍKA HRATT ÞEGAR HÚN ER NIÐRI Á JÖRÐINNI. 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.