Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 96

Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR BÆTTU LÍKAMSSTÖÐUNA Minni verkir, betri líðan GÖNGUGREINING Faeturtoga.is S: 55 77 100 Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT © Inter IKEA System s B.V. 2020 Innan vinstri hreyfingarinnar hefur alltaf hver höndin verið upp á móti annarri. Uppgangur og sigur þjóðernissinna í Þýska- landi var ekki hvað síst vegna ósamkomulags á vinstri vængnum. Jafnaðarmenn og kommúnistar töldu mun brýnna að berja hver á öðrum en fljúgast á við brún- stakka Hitlers. Þegar kommúnistar marséruðu um götur Reykjavíkur á fyrri hluta síðustu aldar hrópuðu þeir einum rómi: Hverjir hafa svikið? Kratarnir með spikið! Fyrir skömmu voru 50 ár liðin síðan hópur íslenskra stúdenta hertók sendiráðið í Stokkhólmi. Sjónvarpið sýndi skemmtilega heimildarmynd um þennan atburð. Upphaflega ætluðu menn að samstilla aðgerðir í Osló, Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi til að mótmæla skerðingu námslána og þjóðfélagsástandinu á Íslandi. Hópurinn í Svíþjóð klauf sig frá sameiginlegum aðgerðum. Menn fóru af stað og hernámu sendiráðið án samstarfs við hina. Í myndinni sést þessi ágreiningur vel. Gamlir námsmenn frá Noregi og Dan- mörku höfðu ekki fyrirgefið félög- unum í Svíþjóð sem „þjófstörtuðu“ fyrir hálfri öld. Stúdentar í Stokk- hólmi stálu senunni og það verður aldrei fyrirgefið. Þessar raunir og klofningur á vinstri vængnum hafa haldið áfram. Reyndar er Ísland loksins orðið sósíalistískt land þar sem stór hluti þjóðarinnar er kominn á laun hjá ríkinu. Fjölmörg gamalgróin kapítalistísk fyrirtæki hafa gefist upp fyrir aðstæðunum og beðið um ríkisaðstoð. Sovét-Ísland óska- landið er í sjónmáli en deilurnar eru hatrammar sem fyrr. Vinstri- sinnaðir verkalýðsleiðtogar saka forsætisráðherra um svik við mál- staðinn sama hvað hún gerir. Mér er reyndar minnisstæðast frá þessum tíma sendiráðstök- unnar fyrirsögn leiðara Moggans: Klámhögg í Svíþjóð. Svíar þýddu þetta sem pornografisk knock-out og skildu ekki neitt í neinu. Vinstri mönnum var ekki skemmt. Vinstri vandinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.