Mosfellingur - 14.05.2020, Side 27

Mosfellingur - 14.05.2020, Side 27
AðAlfundur Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði þriðju- daginn 26. maí. fundurinn hefst kl. 18.00 og verður boðið upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. Dagskrá aðalfundar 2020: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla formanns 4. Ársreikningur 2019 5. Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2020 6. Lagabreytingar 7. Heiðursviðurkenningar 8. Kosningar: 1. Kosning formanns 2. Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns 3. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar 4. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda 9. Önnur mál og ávarp gesta 10. Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt í að gera gott félag enn betra. 2020 AllAr upplýsingAr á Afturelding.is sumarnámskeið 2020 w w w. a f t u r e l d i n g . i s Mánudaginn 4. maí hófust allar íþrótta- æfingar grunnskólabarna með sama sniði og áður. Allir tímar Aftureldingar halda sér eins og þeir voru fyrir COVID-19 nema sér- staklega hafi verið tilkynnt um annað. Til að fylgja fyrirmælum Almannavarna verður ekki leyft að nota búningsklefana í íþróttahúsinu og eru foreldrar hvattir til að senda börnin sín í þægilegum fatnaði í skólann þann dag sem æfingar eru. For- eldrum er óheimilt að koma inn í íþrótta- miðstöðvarnar og mega því ekki horfa á æf- ingar að þessu sinni. Foreldrar yngri barna skilja börnin eftir í anddyri íþróttahússins þar sem þjálfarar taka á móti þeim og fylgja þeim til baka eftir æfingar. Það sama gildir í Fellinu þar sem þjálfarar taka á móti börn- unum við innganginn. Íþróttastarf barna á fullt Heimaæfingar í samkomubanni Í samkomubanni og Covid-ástandi síðustu vikna hafa iðkendur Aftureldingar verið duglegir að æfa heima. Þjálfarar deilda sendu gjarnan út æfingaplan eða áskoranir á iðkendur Aftureldingar með ýmsum leiðum. Nú er ástandið sem betur fer komið í fyrra horf og æfingar hjá börnum og unglingum hafnar að nýju. Afturelding! Áfram Íþróttir - 27

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.