Mosfellingur - 14.05.2020, Qupperneq 37

Mosfellingur - 14.05.2020, Qupperneq 37
COVID- tímar Það er nú svo sannarlega rétt að við lifum á skrýtnum tímum, að minnsta kosti höfum við flest ekki upplifað aðr a eins tíma og hafa geisað nú. Á þeim tæpu 40 árum sem ég hef lifað hefur slíkur heimsfaraldur ekki haft e ins mikil áhrif á mitt daglega líf og annarr a í kringum mig sem ég þekki eins og þes si faraldur. Maður hefur í gegnum árin séð og upplifað ýmislegt en það hefur alltaf verið í skjóli einangrunar okkar á Íslandi og við aðeins getað upplifað og ímyndað okkur það í gegnum dagblöð , sjónvarps- og tölvuskjái. En ég tel að við Íslendingar séum bjartsýnisfólk upp til hópa og höfum lifað á á þessum fræga frasa „þetta reddast“. Við höfum skriðið úr torfkof- unum og vesæld og harkað af okkur hvað svo sem náttúruöflin og annað hefur haft upp á að bjóða í gegnum ári n og aldirnar. Við erum orðin svo góðu vön með okkar nútímaþægindum að það er ekki fyrr en við getum ekki nýtt þau að við teljum okkur eiga um sárt að binda. Við getum ekki farið á Barion o g dottið í það, við þurfum að bíða í heila r átta mínútur eftir að fá afgreiðslu á kassanum í Krónunni, komumst ekki í hárgreiðslu (það hlaut að koma að því að það væri ljós punktur að vera sköllóttur!) eða farið í fótsnyrtingu þegar við heimtum, komumst ekki á hlaupabrettið eða í lóðin í ræktinni og getum ekki farið á Tenerife um páskan a. Ég er hræddur um að langafar okkar o g ömmur hefðu rassskellt okkur undan þessu væli. En það er til fólk sem á virkilega um sárt að binda og fólk sem hefur veikst illa og dáið. Ekki bara það sem við lesum um úti í heimi heldur í okkar næ r umhverfi. Ég er ekkert undanskilinn þessu væli, enda kannski mesti vælu- kjóinn af okkur öllum. Það er kannski kaldhæðni örlaganna að þegar við lok s- ins töfrum fram sigurlagið í Evróvision er keppnin blásin af, og loksins þegar við Púlarar erum komnir með aðra ef ekki báðar hendur á dolluna eru mikl ar líkur á því að árangurinn verði að eng u og tímabilið þurrkist út. Og þegar mað ur var orðinn grimmur í ræktinni að skaf a af sér lýsið þá lokar Víðir World Class. Vandamál heimsins eru stærri og meiri en að þurfa að bíða í röð í ríkinu . Tökum okkur tak og látum hendur standa fram úr ermum. Sól fer að hæk ka á lofti og það koma bjartari tímar. Þett a reddast. smá auglýsingar www.motandi.is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Til leigu Höfum til leigu í Mosfells- bæ, 30 fm stúdíóíbúð. Sér inngangur, mublur, sjónvarp, rafmagn, og hiti innifalinn í verði. Leiga á mánuði kr. 125.000 kr. Upplýsingar gefur Albert í síma 8666684. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is www.fastmos.is 586 8080 Sími: Dreymir þig um eigið húsnæði? Hafðu samband Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is Þú geTur auglýST fríTT (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Tímapantanir og upplýs a ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/oku nsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Tímapantanir og upplýsingar ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okukennsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Næsti MosfelliNgu keMur út 5. júNí Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 4. tbl. 19. árg. fimmtudagur 12. mars 2020 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Mosfellingurinn Jón Þórður Jónsson tæknifræðingur Kennir ýmissa grasa í Smiðju Jóns Þórðar 28 kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Ástu-Sólliljugata - einbýlishús Glæsilegt 302,6 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Fallegar innréttingar og gólfefni. Steinn á borðum. Mikil lofthæð og mikið af innbyggðri lýsingu. Stór timburverönd með tveimur pottum. Stórar þaksvalir með glæsilegu útsýni. Gott skipulag. Eignin skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur rúmgóð barnaherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofu, bílskúr, sjónvarpshol, eldhús, stofu og borðstofu. V. 135 m. Fylgstu með okkur á Facebook Einn maður lést og annar alvarlega slasaður •Gólfplata hrundi í nýbyggingu VinnuSlyS í SunnuKriKa Pólskur karlmaður á sextugsaldri lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika, neðst í Krikahverfinu, 3. mars. Allnokkrir menn voru þar við vinnu þegar slysið varð og slasaðist annar maður, pólskur karlmaður um fimmtugt, alvarlega þegar þetta gerðist. Hann var fluttur á slysadeild og er líðan hans eftir atvikum. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom á staðinn, viðbúnaður var mikill og mörgum brugðið. Framkvæmdafélagið Arnarhvoll stendur að framkvæmd- um í Sunnukrika sem mun m.a. hýsa heilsugæslu, apótek og íbúðir. Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins en hlé hefur verið gert á öllum framkvæmdum. allt tiltækt lið slökkvi- liðsins var á vettvangiMynd/Hilmar UMHVERFISSTEFNAMOSFELLSBÆJAR 2019–2030 fylgir blaðinu í dag w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is gÓÐir meNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 Þjónusta við Mosfellinga - 37

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.