Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 14
6 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ við, eru ófullnægjandi og ekki nothæf í misjafnri tíð og })ví er á nokkrum stöðum hafinn undir- búningur að byggingu dvalarskála. Nýung á sviði sundkennslunn- ar má telja það, að sundkennari ferðaðist um með sundlaug s.l. sumar. Sundlaugin er gerð úr þykkum segldúk. í Ólafsvík og Hellissandi var þessi ferðalaug sett upp við hraðfrystihúsin þar og fyílt kælivatni frá aflvélunum. Á báðum stöðunum var kennt i 2 viluir og lærðu alls rúmlega 60 börn sund i þessari litlu'ferða- laug. Til þess að lesendur geti glöggvað sig enn betur á því, hvernig sundmálin standa i hin- um ýmsu byggðum landsins, hefi ég sett upp i töflu hve margir sundstaðir eru i hverri sýslu og úr hve mörgum skólahverfum sýshmnar börn hafa verið send lil sundnáms. VIII. Rétl er að hugleiða, hverra framfara má vænta í sundmál- unum næsta skólaár. Aukning verður, þvi að nokkrar af þeim 9 sundlaugum, sem eru í smíð- um, verða fullgerðar og 2 sund- laugar losna úr leigu setuliðanna. Búast má við fullkominni sundsókn lir Borgarfjarðar- og Mýrasýslum, vegna þess að þá verður vitað um að héraðsskól- inn fæst og forráðamenn skól- anna því viðhúnari. Kennsla í Sælingsdalslaug féll niður s.l. vor vegna farsótta, en i vor er gert ráð fyrir sundkennsht og þá geta hreppar úr Dala- og Austur- Barðastrandarsýslum notfært sér ]tá kennslu. Með endurheimtingu Reykjaskóla og tilkonm sund- laugarinnar að Ásbyrgi í Miðfirði Fjöldi notaöra sundstaða sumarið ’43 (í svigum ónotaðir) Fjöldi skóla- hverfa Fjöldi skólahv. sem sendu börn 1 í sundnám Athugasemdir ,1. Sýslur: Gullbringusýsla í 1 9 9 Frá einu sent að litlu leyti. Kjósarsýsla Hl) 1 4 4 BorgarfjarSarsýsla . 4(2) | 8 7 Mýrasýsla 1 II S 7 Hnappadalssýsla 1 1 1 3 3 . Ur einu ekki að fullu. Snæfellsnessýsla 2! 1 9 5 I'alasýsla 1(1) || 8 i Farsóttir. Sundnámsskeið Sæl- || ingsdalslaugar féll niður. A.-Barðastr.sýsla .. . 2 |1 5 3 í einu þessa 3 ekki að fullu. V -Barðastr.sýsla . . . 2(1) 2 | 1 6 6 Frá einu ekki sent að fullu. V.-ísafjarðarsýsla . . . 3(1) 1 o 5 Mislingar hindruðu frá einu. N -ísafjarðarsýsla . . . 3(2) 1 11 11 Strandasýsla 1 1 6 2 V.-Húnavatnssýsla 0(1)2 1 7 0 A.-Húnavatnssýsla l2 | 10 7 Færri sk.hv. sendu að fullu. Skagafjarðarsýsla . . 5 1 14 14 ■ Eyjafjarðarsýsla .. . 3(1) 1 14 9 4 ætluðu að senda að Laugum. | 1 en mislingar hindruðu. S.-Þingeyjarsýsla 1 H 7 Samg.bann vegna mislinga. N.-Þingeyjarsýsla . . 1-’ 1 7 1 Engin börn i 1 sk.hv. Frá 2 N.-Múlasvsla 0(1) 1 H 7 ekki sent vegna mislinga. | Frá 5 sk.hv. ekki sent, vegna S.-Múlasýsla 1 1 13 10 mislinga. A.-iSkaftafellssýsla . . 33 1 6 4 V.-Skaftafellssýsla . . 13 1 8 4 Veikindi hömhiðu að sent var Itangárvallasýsla . . . 2 I 11 10 frá 1. Varizt farsótta og því ekki Árnessýsla 0(1) 1 io 15 sent frá 1. 11. Kaupstaðir: ' 1 1 Á takm. framkvæmanlegt. Beykjavík 3 1 4 4 Flutt til B.víkur um vorið, þvi Hafnarfjörður 1 | 1 1 að sundlaugin tók ekki til I starfa fyrr en i ágúst. 1 Sundlaug i smiðum. Akranes <>2 1 o Flutt inn i Reykjanes. ísafjörður o2 . 1 1 Sundlaug i smiðum. Siglufjörður 1 1 1 1 1 Akureyri 1 I 1 1 Flutt að Eiðum. Seyðisfjörður O4 1 1 1 Sundl. tók til starfa s.l. haust. Neskaupstaður .... 1 1 1 1 Sundlaugin bilaði eftir eins Vestmannaeyjar ... 1 | 1 1 1 mánaðar sundkennshi. Samtals 1 56(12) 1 | 225 162 gela suðurlireppar Strandasýslu, öll Vestur-Húnavatnssýsla og vesturhreppar Austur-Húnavatns- svslu .sent börn til sundnáms. Með byggingu sundlaugarinnar á Skagaströnd rætist úr sundmál- um 6 norðausturhreppa Austur- Húnavatnssýslu, og með áfram-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.