Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
11
mótið í fyrra. Þá varð að framlengja þrivar leik-
inn milli Vals og Fram, en endaði loks með því
að Valur setur úrslitamarkið og endaði sá leikur
2:1 fyrir Val.
Leikur K.R. og Víkings, sein fór fram sama dag,
lauk með sigri K.R. 1:0. Ráðir þessir leikir báru
með sér að menn eru ekki komnir í þjálfun. Úr-
slitaleikurinn milli K.R. og' Vals varð mun betri
og oft fjörugur og vel leikinn, sérstaklega af Vals
hálfu. Lauk honum með sigri Vals 4:1.
Vann Vaiur þar með mótið i annað sinn, en fyrst
var keppt um þennan bikar i fyrra. Víkingur sér
um mótið í tilefni af 35 ára afmæli félagsins.
III. flokkur.
Þriðja flokksmótið liófst 14. maí og kepptu þá
Valur og Fram 2:0 og K.R. og Í.R. 7:0, Víkingur
var ekki með. Síðar kepptu Fram og K.R. og vann
Fram 1:0 og Valur og' Í.R. 9:0. Fram og Valur
voru látnir keppa aftur vegna þess, að dómarinn
lét þau ekki keppa fulla leiklengd, og lauk þeim
leik einnig með sigri Vals 2:1. í úrslitum fóru Ieik-
ar þannig að jafntefli varð milli K.R. g Vals 0:0 og
vann Valur mótið á því.
Ársþing knattspyrnumanna 1944.
7. knattspyrnuþingið stóð yfir dagana 24. febrú-
ar, 2. og 9. marz. Fulltrúar mættu frá Fram, ÍR.,
K.R., Val og Víking. I.R. tekur fyrsta sinn þátt í
þinginu og á nú einnig i fyrsta sinn fulltrúa í
Kattspyrnuráðinu.
Helztu mál sem rædd voru:
1. Skipting knattspyrnudómara í flokka.
2. Framtíðarfyrirkomulag á rekstri knattspyrnu-
mótanna í Reykjavík.
3. Vallarmálin.
4. Samþ. var að flokka knattspyrnudómara í
1. flokks og 2. flokks dómara, þannig að þeir
dómarar sem tekið liafa dómarapróf fyrir 1943
verði taldir til 1. flokks, en dómaraefni frá þeim
tíma skulu eftir að bafa lokið hinu munnlega og
verklega prófi, dæma nokkura leiki samkv. ákvörð-
un Knattspyrnudómarafélagsins en síðan ganga
undir annað próf, verklegt og munnlegt og þá fyrst
teljast 1. fl. dómarar, er þeir bafa staðizt það. Meist-
araflokksleiki, sem og' úrslitaleiki í mótum liinna
flokkanna mega aðeins 4. fl. dómarar dæma.
2. Samþ. var að undirbúa og gera tillögur um
fyrirkomulag á rekstri knattspyrnumótanna og
leggja fyrir næsta knattspyrnuþing. Var kosin til
þess 5 manna nefnd, skipuð einum manni úr
bverju félagi.
3. I vallarmálunum var samþ. áskorun til
bæjarstjórnar um að breyta reglugerðinni um
Iþróttavöllinn á Melunum í Rvík þannig, að hún nái
íil allra valla er bæjarfélagið rekur og hún skipuð af
íþróttamönnum bæjarins, en ekki Í.S.Í. eins og
hingað til.
Frá Gísla Sigurbjörnssyni og Guðmundi Hofdal
var borin fram og samþykkt svoliljóðandi tillaga:
„Arsþing knattspyrnumanna 1944 skorar fast-
leg'a á stjórn Í.S.Í. að brýna bindindi á áfengi fyrir
öllum meðlimum sínum. Sérstaklega skorar árs-
þingið á stjórn I.S.I. að hlutast til um, að áfengi
verði ekki veitt á opinberum samkomum iþrótta-
manna.“
Frá forseta I.S.Í., Ben. G. Waage, var eftirfar-
andi tillaga samþykkt:
„Knattspyrnuþing 1944 skorar eindregið á Iiátt-
virta Þingvallanefnd að hefjast nú þegar lianda
um byggingu leikvangs á Þingvöllum undan Fögru-
brekku, svo bægt verði að nota liann við væntan-
leg hátíðahöld i sumar.“
Ýms fleiri mál voru rædd og samþykkt.
Knattspyrnumótin í sumar.
Knattspyrnumót hefjast og hófust í Ileykjavík
sem hér segir:
Meistaraf lokkur:
Tuliniusarmót 7. maí. Islandsmót 5. júní. Reykja-
víkurmót 27. júlí (K.R.—Í.R. og' Valur—Vík.).
Walterskeppnin 3. sept. (Fram—Í.R., Valur—Vík.).
I. flokkur:
Reykjavíkurmót 22. júni (Í.R.—Fram og Valur
—K.R.). Landsmót 15. ágúst.
II. fokkur:
Vormót 21. maí. Landsmót 15. ág'úst.
III. flokkur;
Vormót 14. maí. Landsmót 14. ágúst.
IV. flokkur:
Vormót 21. maí.