Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 10
2
ÍÞRÓTTABLAÐÍÐ
Þorsteinn Einarsson:
llugrsjonir rætast.
I.
Eggert Ólafsson lætur þess á
einum stað getið í Ferðabókinni,
livað landsmönnum megi verða
dásamleg not af laugum og liver-
um, þegar reist hafa verið vist-
leg hús fyrir þá, sem til haða
sækja og svo ekki sízt til þess að
viðhalda og efla sundlistina, sem
hann telur vera 'að falla i
gleymsku.
Þeir Eggert og Bjarni lýsa
nokkrum baðlaugum, en hvergi
er lýsing á sundlaug að finna.
Margar lýsingar þeirra á baðlaug-
unum eru nákvæmar hæði iivað
snertir sögu þeirra, fyrirkomu-
lag og gæði vatnsins.
Hér er ekki rúm að rekja þetta
nánar og heldur ekki tilgangur
þessarar greinar, en eitt þykir
rjett að drepa á og það er aldur
þessara baðlauga, sem enn varð-
veitast á 3 stöðum. Ein er að lík-
indum hyggð um 960, önnur til
árið 1000 og sú þriðja nefnd á
14. öld.
II.
Víða um landið rekur maður
sig á rústir af sundlaugum. Ég
liefi á ferðum mínum komið að
nær 30 slíkum rústum. Allflestar
eru þær frá tímabilinu frá 1820.
Rúst er til, sem talin er að vera
af sundlaug, sem sonur Guð-
hrands biskups Þorlákssonar
reisti. Þúst ein, nærri sundskál-
anuin í Sælingsdal, minnir á laug
þá er Kjartan Ólafsson gekk til.
Árið 1874 er talað um að skýli
sé reist við sundpoll að Laugar-
landi syðra í Eyjafirði. Líklegt
er að það sé fyrsta sundskýlið,
sem reist er. Eigi veit ég með
vissu hvenær eða hvar fyrsta
steinsteypta laugin er byggð, en
eftir því, sem ég kemst næst mun
það hafa verið einna fvrst á
Reykjanesi við Djúp, sem veggir
laugar eru steyptir, en sundlaug-
arnar við Laugalækinn i Reykja-
vík er líkast til fyrsta Iaugin,
sem er laus við jarðveg i hotni
og veggjnm. Athyglisvert atvik
má það teljast í sögu iþrótta-
mannvirkjanna hér á landi, að
þegar klefar eru bvggðir við
sundlaugarnar í Revkjavík, þá
er um leið dregið af kaupi sund-
kennarans, Páls Erlingssonar.
Fvrstu yfirbyggðu sundlaug-
arnar taka til starfa að Sælings-
Hafnarfjarðar.
dalslaug, Svarfaðardal, Reykja-
hverfi, Álafossi og ná fullkomn-
un með byggingu Sundhallar
Reykjavíkur.
Jarðhitinn er ekki allstaðar til
afnota og því er á hinum „köldu“
stöðum leitað á náðir kola og
rafmagns. Fyrsta kolahitaða laug-
in er byggð 1934 í Bolungarvík,
því næst í Vestmannaeyjum og
Keflavík.
Rafmagn er notað ásamt kol-
um við upphitun sundlaugar
Núpsskóla, en nú eigum við
sundhöll að Eiðum, sem raforka
hitar, hæði laug, baðvatn og loft.
Kolin eru dýr og raforkan víða
líka og af skornum skammti og
þvi er leitað til nýrra hjálpar-
meðala. 1939 bvggja Siglfirðing-
ar sundlaug, sem fær kælivatn
ljósavélar til laugarinnar, og til