Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 22
14 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Jón Þorsteinsson. Á mánudag og þriðjudag gat engin keppni farið fram vegna veðurs. NorSaustan bleytustórhríS og rok. Á þriSjudug fóru allir keppendurnir frá Akureyri og Iteykjavík heim, vildu ekki sleppa af ferSinni meS Esju, flutti hún Akureyringana til Dalvikur. ÞaS var mjög leitt aS GuSm. GuS- mundsson skyldi fara. Sem fyrsti maS- ur i göngu hafSi hann mikla mögu- leika til aS verSa skíSakóngur áfram, og ég Iield, aS honum hafi gengiS meira til aS skilja ekki viS félaga sína, heldur en aS annir hafi kallaS svo mjög aS. Eftir aS þessir keppend- ur fóru, fékk LandsmótiS allt annan svip, áhugi áhorfendanna dofnaSi mjög, þó komu margir til aS liorfa á stökkin, er fóru fram uppi i Siglu- fjarSarskarði. Var þó afar erfitt aS komast þangaS, fullur klukkutíma- gangur og mjög erfiSur. MiSvikudaginn 13. apríl fór fram stökk karla 20—32 ára, Jón Jónsson frá Þingeyingi meiddist nokkuS í reynslustökkinu og varS aS hætta þátttöku. Urslit urSu sem hér segir: A-flokkur. 1. Jón Þorsteinsson ÍR.Sf. stökkl. 35.5 og 34 metrar, 230.1 stig. Jón Þorsteinsson stekkur. 2. Jónas Ásgeirsson ÍILSf. stökkl. 33.5 og 30 metrar, 223.2 stig'. 3. Sigurgeir Þórarinsson ÍR.Sf. stökkl. 33.0 og 33.5 metrar, 217.8 stig. 4. Ásgr. Stefánsson ÍR.Sf. stökkl. 32.0 og 31.5 metrar, 212.0 stig. B-flokkur: 1. Steinn Símonarson IR.Sf. stökkl. 29.5 og 28 metrar, 198.5 stig. 2. Ingim. Sæmundsson ÍILSf. stökkl. fall og 33.5 metrar, 151.0 stig. Úrslit i samanlögðu göngu og stökki: 1. Jón Þorsteinsson 407.1 stig. 2. Ásgr. Stefánsson 441.5 stig. 3. Jónas Ásgeirsson 427.2 stig. 4. Steinn Símonarson 402.5 stig. 5. Sigurgeir Þórarinsson 385.8 stig. 0. Ingim. Sæmundsson 352.0 stig. Allir þessir keppendur voru . frá ÍR.Sf. í stökkinu bar Jón Þorsteinsson mjög af í stíl, virtist hann vera í ágætri þjálfun. Þetta er í fyrsta skipti, sem hann verður Skíðakóngur íslands og er hann sannarlega vel að þeim heiðri kominn, hann hefur um langt skeið verið einn af okkar beztu og áhugasömustu skíðamönnum, en það eitt þótti mér á skorta í stökkinu, að Guðni. skyldi vera farinn. Eins og sak- ir stóðu þurfti Jón lítið annað en standa, þar eð hann var 8 stigum fyr- ir ofan þann næsta í göngunni. Á laugardag þ. 16. apríl lauk þessu skíðamóti, var þá kcppt i stökki um Andvökubikarinn, í stökki 17— 19 ára og í bruni karla og kvenna. Veður var sæmilegt. Úrslit urðu sem hér segir: t stökki 17—19 ára voru aðeins 2 þátttakendur, Þeir Haraldur Pálsson og Sigtryggur Stefánsson, vann Har- aldur með miklum yfirburðum. Stökk um Andvtikubikarinn fór ])annig: 1. Jón Þorsteinsson stökkl. 35 og 38 metrar, 225.5 stig. 2. Sigurgeir Þórarinsson stökkl. 32 og 37.5 metrar, 213.9 stig. 3. Jónas Ásgeirsson stökkl. 32 og 33 metrar, 213.5'stig. 4. Sig. Njálsson stökkl. 32 og 34 metrar, 204.5 stig. 5. Ingim. Sæmundsson stökkl. 30 og 34 metrar, 203.5 stig. 0. Ásgr. Stefánsson stökkl. 28.5 og 27 metrar, 185.4 stig. Allir þessir keppendur voru frá ÍR.Sf. Það var eins og áður, að Jón Þorsteinsson har mjög af öðrmn kepp- endum, bæði í stökklengd, stíl og öryggi. Veður sæmilegt, nokkurt snjó- fjúk og þungt færi. Þá fór fram hrun karla. Brautin var um 1400 metrar á lengd með að minnsta kosti 400 metra fallhæð, afar erfið. Úrslit urðu þessi: A-flokkur. 1. Ásgr. Stefánsson 42.4 sek.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.