Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 16
8
IÞRÓTTABLAÐIÐ
Sigurður Ólafsson:
Landsmót í handknattleik innanhúss.
' i
Landsmót í handknattleik innan-
húss, því fimmta í röðinni, fór fram
i Reykjavík í vetur. Mótið fór fram
i húsi Jóns Þorsteinssonar, eins og
undanfarin ár, en það mun vera eina
húsið i höfuðstaðnum, sém hægt er
að heyja i kappleiki i handknattleik.
Átta félög tóku þátt í mótinu, þar af
sex úr Reykjavík, þ. e. Ármann, Fram,
Í.R., K.R., Valur og Vikingur, svo og
Fimleikafélag Hafnarfjarðar og Hauk-
Námstjórarnir, sem starfað
hafa tvö undanfarin skólaár,
liafa hvatt mjög til sundnáms og
hjálpað tii við skipulagningu
sundkennslu, þar sem börn af
stóru svæði sóttu til eins sund-
staðar.
Einn þessara námsstjóra tók
upp þá nýlundu, að láta kenna
nemendum handavinnu meðan
þeir dvöldu við sundnáni. Þann-
ig færði hann handavinnuna inn
i farskóla, sem ekki gátu komið
við slíku námi.
Að síðustu eru það slysavarna-
sveitir kvenna á nokkrum stöð-
um, sem lagt hafa fram pen-
inga bæði til sundnáms og bygg-
ingar sundlauga.
Til þess að létta undir með
kostnaði við sundnám, hefur ríkið
haft þá reglu að greiða % af laun-
um sundkennara og greitt styrk
upp í þóknun til gæzlumanns.
Einnig hefur það tekið þátt í
flutningskostnaði sundnema.
Allt það, sem hér hefur verið
talið, hefur stuðlað að þessum
giftusamlega árangri.
Þorsteinri Einarsson.
ar úr Hafnarfiröi. Keppt var í þrem
karlaflokkum, meistaraflokki, I. flokki
og II. flokki og kvenftokki. í meistara-
flokki var eitt lið frá liverju félagi,
í I. fl. lið frá Ármanni, F.H., Fram,
Í.R., Val og Víkingi, í II. fl. JiS frá
Ármanni, F.H., Haukum, Í.R., Val og
Vikingi, en i kvenfl. voru tið frá
Ármanni, F.H., Haukum, Í.R. og K.R.
í karlaflokkunum var útsláttarkeppni,
þ. e. lið, sem tapaði leik var úr, en
i kvenfl. var aftur á móti venjuleg
stigakeppni.
í meistaraftokki var keppnin hörð
og tvisýn og úvenjulega lítill marka-
niuniir. í fyrstu umferð fóru leikar
þannig:
Valur—Víkingur 22:18
K.R.—Ármann 24:23
Haukar—Í.R 19:10
Fram—F.H. 17:15
Eins og sést á úrslitunum, voru
þrír af þessum leikjum mjög jafnir
og óvist fram á síðustu stundu, hver
bæri sigur úr býtum. Valur og Vík-
ingur léku báðir vel og skemmtilega
og sýndu góða teikni. Leikur Vals-
manna var þó öllu öruggari, skotin
ákveðnari og meira þol tiöfðu þeir,
er á leið teikinn. K.R. og Ármann léku
einnig vel og mjög hratt. K.R. tiðið
var nokkuð jafnt og úthaldsgott. Ár-
menningarnir léku létt og oft
Fremri röð frá v.:
Albert Guðmunds-
son, Ingólfur Steins-
son óg Frímann
Helgason.
Aftari röð frá v.:
Hafsteinn Guðmunds
son, Sveinn Sveins-
son og Geir Guð-
mundsson.