Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 20
12 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sigurður Kristjánsson: Landsmót Mótið hófst á skírdag, þ. C. apríl. formaður íþróttaráðs Siglufjarðar flutti ræðu og Karlakórinn Visir söng nokkur lög. Veðrið var dásamlega fag- urt, logn og glaða sólskin. Fyrst var t8 km. ganga, 20—32 ára. Sú keppni var afar hörð, sérstaklega milli þeirra tveggja er fyrstir fóru á stað. Jón Þor- steinsson frá SR.Sf. fór fyrstur af stað og næstur honum Guðmundur Guðmundsson skíðakappi íslands 1943. Mátti lengi vel ekki á milli sjá, hver þeirra gengi með sigur af hólmi, en svo fóru leikar að Guðm. vann, varð hann 28.5 sekúndum fljót- ari, en Jón kom fyrstur að marki, þar eð keppendur fóru af stað með 1 mínútu millibili. Úrslit í göngunni urðu sem hér segir: Guðm Guðmundsson. A-flokkur. 1. Guðm. Guðmundsson ÍRA. 1:00.44, 240 stig. 2. Jón Þorsteinsson ÍR.Sf. 1:01.12,5, 237 stig. skíðamanna á 3. Ásgr. Stefánsson ÍR.Sf. 1:02.05, 229,5 stig. 4. Jón Jónsson, Þingeyingur 1:04.51,5 210 stig. 5. Jónas Ásgeirsson ÍR.Sf. 1:05.47, 204 stig. 6. Ásgr. Kristjánsson ÍR.Sf. 1:10.22, 174 stig. 7. Sigurg. ÞórarinssonÍR.Sf. 1:11.06, 168 stig. B-flokkur: 1. Steinn Símonarson ÍR.Sf. 1:05,54, 204 stig. 2. Ingim. Sæmundsson ÍR.Sf. 1:14.10, 201 stig. 3. Sig. Sigurðsson Þingey. 1:14.10, 150 stig. 4. Ingvaldur Hólm ÍRA. 1 :29.02, 63 s.t Ganga 17—19 ára. Sú ganga fór fram strax að hinni göngunni lokinni. Haraldur Pálsson fór fyrstur á stað og vann gönguna. Hann varð þó fyrir ]jví óhappi að detta og brjóta annað skiðið og varð hann að fá skíði að láni og missti auðvitað við það allmikinn tima. Úr- slit göngunnar urðu sem hér segir: 1. Haraldur Páisson IR.Sf. 0:51.04 2. Valtýr Jónasson ÍR.Sf. 0:51.14 3. Helgi Óskarsson ÍR.Sf. 0:53.26 4. Kristinn Jónsson Þingey. 0:58.25 5. Lárus Guðmundsson SKRR. (KR) 1:01.12 6. Haraldur Björnsson SKRR. (KR) 1:04.29. Einn þátttakandinn, Þórir Jónsson frá SKRR., meiddist og lauk ekki göngunni. Færið var að vísu nokkuð biautt vegna mikillar sólbráðar, en þó frek- ar gott, enda sýnir tíminn, að svo hefir verið. Raunveruleg lengd göngu- brautanna mun hafa verið 16,5 km. og 13,8 km. Áhorfendur að göngunni munu hafa verið á annað þúsund, og ég gæti trúað því, að lokaspretturinn á milli Jón Þorsteinssonar . og Guðmundar yrði fleirum en mér ógleymanlegur. Siglufirði. Næsta keppni fór fram iaugardag- inn 8. apríl. Var þá komið leiðinda veður, slydda og nokkur stormur. Fór þá fram keppni i svigi í C-flokki. Lengd brautarinnar var 300 metrar, fallhæð 100 metrar, 25 hlið. Úrslit í þessari keppni urðu sem hér segir: 1. Valtýr Jónasson ÍR.Sf. 67.8 sek. 2. Eiríkur Eylands SKRR. (Á) 70.0 s. 3. Hreinn Óskarsson ÍRA. 70.1 sek. 4. Eggert Steinssen MA. 70.3 sek. 5. Hjörtur Jónss. SKRR.(KR) 72.0 s. 6. Lárus Guðmundss. SKRR. (KR) 73.4 sek. 7. Stefán Guðjónss. Þing. 73.5 sek. 8. Jón D. Jóhannss. ÍR.Sf. 73.8 sek. 9. Páll Linberg ÍRA 74.8 sek. 10. Stefán Ólafsson Sameining 75.2 s. 11. Ásgeir Torfason Þing. 75.3 sek. 12. Júlíus B. Jóhannsson MA. 75.7 sek. 13. Ingvaldur Hólm ÍRA. 75.9 sek. 14. Steinn Simonarson ÍR.Sf 76.2 sek. 15. Stefán Þórarinsson MA. 78.9 sek. 16. 'Grímur Björnsson MA. 79.1 sek. 17. Sigurgeir Þórarinss. ÍR.Sf. 80.4 s. 18. Jón Sæmundsson ÍR.Sf. 80.9 sek. 19. Sig. Sigurðsson Þing. 81.5 sek. 20. Vignir Guðmundsson ÍRA. 82.0 s. 21. Jón Jónsson Þingeyingur 82.9 s. 22. Sigtr. Stefánsson ÍR.Sf 83.0 sek. 23. Gunnar Hjaltas. SKRR.(ÍR)83.4 s. 24. Finnur Björnsson ÍRA. 83.8 sek. 25. Sig. Samúelsson ÍRA. 84.9 sek. 26. Jóhann Indriðason MA. 87.8 sek. 27. -28. Helgi Steinsson Sam. 89.3 s. 27.-28. Guðm. Þengilss. Sam. 89.3 s. 29. Magnús Stefánsson Sam. 90.2 s. 30. -31. Mikall Þórarinss. Sam. 94.2 s. 30.-31. Snæbj. Kristjánss. Þing. 94.2 s. 32. Stefán Þórarinss. IR.Sf. 111.2. sek. 33. Jón Torfason Þingeyingur 116.6 s. Að Jokinni jiessari keppni fór fram keppni um Slalombikar Litla skíðafé- iagsins. Rrautin var 350 metrar með 120 metra fallhæð, 24 hlið. Úrslit urðu sem hér segir:

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.