Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 23
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 15 Ásgrimur Stefánsson. 2. Haraldur Pálsson 43.8 sek. 3. Jóhas Ásgeirsson 45.0 sek. 4. Jón Þorsieinsson 47.2 sek. B-flokkur: 1. Sig Njálsson 47.3 sek. C-flokkur. 1. Jón Sæmundsson 45.0 sek. 2. Valtýr Jónasson 51.0 sek. 3. Ingim. Sæmundsson 55.2 sek. 4. Mikael Þórarinsson 66 0 sék. 5. Sigurgeir Þórarinsson 67.0 sek. (i. Jón I). Jóhannsson 07.5 sek. 7. Stefán Þórarinsson 75.0 sek. Allir þátttakendurnir frá ÍR.Sf. Þá endaSi Landsmótiö með bruni kvenna. Lengd brautar 400 rnetrar. fallhæð 75 m. 1. Aðalheiður Rögnvaldsd. 37.2 sek. 2. Olga Pálsdóttir 02.2 sek. 3. Margrét Ólafsdóttir 78.2 sek. Fjórði keppandinn meiddist nokkuð og lauk ekki leik. Allir jressir kepp- endur voru frá IR.Sf. Ég er þess fullviss, að ef veður hefði haldizt svo, að unnt hefði verið að Ijúka mótinu á tiisettum tíma, þá hefðu heildaráhrifin orðið miklu meiri hjá okkur hér á Siglufirði. Okkur þótti ákaflega ieitt, að svona skyldi Þórður Guðmundsson: * Sundmeistaramót Islands. Dagana 24. og 20. apríl var Sund- meistaramót íslands haldið í Sundhöll Reýkjavíkur. Þátttakendur voru alls 09 frá þessum félögum: Glímufél. Ár- manii (15), íþróttafél. Rvíkur (8) Knattspyrnufél. Rvíkur (19), Sundfél. Ægir (25), Ungmennafél. Reykdælá (1), Ungmennafél. Afturelding (1). Úrslit urðu sem hér segir: 100 metra frjáls aðferð, karla. í. Stefán Jónsson (Á.) 1 mín. 0.4 s. 2. Óskar Jensen (Á.) 1 mín. 7.1 sek. 3. Ari Guðmundsson (Æ.) 1 m. 7.3 s. 4. Rafn Sigurvinss. (K.R.) 1 m. 9.0 s. Stefán var einnig meistari í fyrra og hitteðfyrra á þessari vegalengd, hann hélt forystunni alla leið og synd- ir mjög öruggt og' kröftugt sund, en á síðustu leiðinni dró Óskar heldur á, enda náði liann ágætum líma. Rafn var ekkí eins góður og oft áður, seinni hluta Jeiðarinnar fór heldur að draga af honum, hann virðist ekki vera í æfingu núna. Ari synti ekki í sama riðli og Stefán og Óskar, en náði á- gætum tíma, hann er auðsjáanlega mjög efnilegur skriðsundsmaður. Á meistaramótinu í fyrra vann Ari 100 m. frjálsa aðferð fyrir drengi á 1 mín. 15.2 sek., svo það er auðséð að hann er í mikilli framför, og er líklegt, að hann eigi éftir að verða skeinuhættur fara, en ekki dettur okkur í hug að ásaka keppendurna fyrir að fara áður en mótinu iauk. Keppendurnir frá Reykjavík fengu ákaflega erfiða ferð norður og ég lái þeim ekki, þó þá lang- aði ekki í samskonar ferðálag eða verra á leiðinni suðíur. Keppendurnir frá M.A. fengu fararleyfi með því loforði að vera komnir heim á miðvikudag, um aðra keppendur frá Akureyri er mér ekki kunnugt, en ég geri ráð fyrir, að þeir hafi að meira eða minna leyti verið bundnir við sín störf, og þvi átt nijög erfitt með að dvelja lengur. S. K. þeim eldri áður en langt líður. Þessi tími sem Ari synti á núna, er bezt árangur, sem náðzt hefur af 10 ára dreng á 100 m. skriðsundi hingað lil Stefán Jónsson. 100 m. baksund, karla. 1. Guðm. Ingólfss. (Í.R.) 1 m. 21.2 s. 2. Pétur Jónsson (K.R) 1 mín. 29.6 s. 3. Leifur Eirikss. (K.R.) 1 m. 32.3 s. Tími Guðmundar er ágætur, sér- staklega þegar tekið er tillit til þess að hann er aðeins 14 ára. Til sam- anburðar er gaman að rifja upp, að fyrsta metið, sem sett var í Sundhöll Reykjavikur árið 1937 var í 100 m. baksundi á 1 fnín. 21.3 sek. af Jóni D. Jónssyni. — Nýr bikar var gefinn af Jónasi Halldórssyni til að keppa um í þessu sundi. Til þess að vinna liann til eignar, þarf að vinna þrisvar í röð eða fiinni sinum alls og ennfremur ef sigurvegari sefur nýtt met. — íslenzkt met á núna Jónas Halldórsson Æ. á 1 mín. 16.2 sek. 200 m. bringusund, karla. 1. Halldór Lárusson (U.M.F.A) 3 m. 3.9 sek. 2. Sigurður Jónss. (K.R.) 3 m. 4.5 s.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.