Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 29
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 21 C-flokkur (21 þátttakandi). 1. Eirik Piylands (Á.) 99.5 sek. 2. Hjörtur Jónsson (K.R.) 105 sek. 3. Lárus Guðmundss. (K.R.) 110.7 s. B-flokkur kvenna (12 þátttakendur). I. Ragnheiður Ólafsd. (K.R.) 65 sek. C-flokkur kvenna (9 þátttakendur).. 1. Margrét Ólafsdóttir (Á.) 69 sek. 2. Erla Kjartansd. (Í.R.) 84.4 sek. 3. Guðbjörg Þórðard. (K.R. 85.8 sek. Drengir 13—15 ára (9 þátttakendur). 1. Guðni Sigfússon (Í.R.) 50.8 sek. 2. Sigurður Á. Sigurðss. (K.R.) 54.6 s. 3. Grímur Sveinsson (I.R.) 57 sek. Knattkappleikir í skólum. í vetur háðu borgfirzku skólarnir í Reykholti og Hvanneyri knattspyrnu- kappleiki sín á milli. Keppt var um verðlaunagrip, sem Harahlur Á. Sig- urðsson leikari gaf til þeirrar keppni. Unnu Hvanneyririgar með 2:1 marki, en Reykhyltingar unnu i fyrra. Þá háðu Reykhyltingár knattspyrnu- kappleik við Akurnesinga með þeim úrslitum að Reykhyltingar unnu með 2:0. Ennfremur háðu þeir handknatt- leik og hann unnu Reykhyltingar með 28:19 mörkum. Víðavangshlaupin. Glímufélagið Ármann vann bæði víðavarigshlaup Í.R. á sumardaginn fyrsta og Víðavangshlaup drengja, fyrsta sunnudag í sumri. Að þessu sinni vann Ármann ,,Egilsflöskuna“ til eignar fyrir þriðja sigur sinn í röð i Viðavangshlaupinu. Þar fóru leikar þannig, að fyrstur að marki varð Sigurgeir Ársælsson (Á) á 15 mín. 42.4 sek. Annar varð Hörður Hafliðason (Á.), 15 mín. 43 sek. og þriðji Óskar Jónsson Í.R.) á 15 mín. 45.8 sek. Sveit Ármanns hlaut 7 stig, átti 1., 2. og 4. mann. Sveit Í.R. varð næst með 17 stig (3., 5. og 9. mann) og þriðja varð sveit K.R. með 23. stig (6., 7. og 10. mann). Hlaupið hófst kl. 2 á Háaleitisvegi f.vrir innan bæinn. Hlaupið var um Seljalandsveg, siðan fyrir sunnan smágarðahverfið í Kringlumýri, í stefnu á Reykjahlið. þaðan hlaupið á Miklubraut, yfir Hringbraut, Laufás- veg og Hljómskálagarðinn og endað fyrir framan Miðbæjarskólann. Þessi leið hel'ur ekki verið hlaupin Víðavangshlaupssveit Ármanns. Drengjahlaupssveit Ármanns. áður og er hún nokkru lengri en venjulega hefir verið hlaupið, eða nær 4 Vti km. Óskar Sigurðsson (K.R.) leiddi hlaupið til að byrja með, á túnunum voru flestir hlaupararnir í hnapp, en þar tóku þeir Sigurgeir og Hörður að sér forystuna og leiddu hlaupið Jiað sem eftir var í mark. Sigur Ármanns 3 undanfarin ár hef- ur verið mjög glæsilegur, þvi að bæði í fyrra og hitteðfyrra átti félagið jirjá fyrstu mennina. en i ár komst einn maður í milli, úr öðru félagi. Má því segja að félagið sé vel að verðlaunum sínum komið. I drengjahlaupinu varð Óskar Jóns- son (Í.R.) fyrstur að marki á 7 mín. 19.6 sek. Næstur varð Gunnar Gíslason (Á.) á 7 mín. 46.8 sek. 3. Jón S. Jóns- son (Á.) 7 mín. 48.8 sek., 4. Einar Markússon (K.R.) 7 mín 49.0 sek, 5. Jóhannes Jónsson (Í.R.) og 6. Magn- ús Eyjólfsson (Á.). Ármann vann að þessu sinni drengjahlaupsbikarinn með 11 stigum (átti 2., 3. og 6. mann), Í.R. hlaut 15 stig (1., 5. og 9. mann) og K.R. 23

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.