Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 13
IÞRÓTTABLAÐIÐ
5
íslenzkir íþróttamenn:
Oliver Sieimi
Til þessa hafa aðallega verið reykvískir íþróttamenn, sem
skýrt hafa íþróttablaðinu frá íþróttaferli sínum. Ná er það hins-
vegar Hafnfirðingur, sem hefur orðið, maður sem er í ótrálega
örri framför og maður, sem stendur í röð allra fremstu íþrótta-
manna, en það er Oliver Steinn úr Fimleikafélagi Hafnar-
fjarðar.
Árangur hans í langstökkinu i sumar 7.08, sem er nýtt ís-
landsmet er með glæsilegustu íþróttaafrekum okkar.
4. Þorkell Jóhannesson, F.H. 12,55 m.
Skúli var greinilega beztur, en hann
gat aðeins tekiS tvö stökk, vegna
meiðsla, er hann lilaut í fyrsta stökki.
Jón náði ágætum stökkum, þar af
flest ógihi, en Halldór og Þorkell
voru síSri en á drengjamcistaramót-
inu.
400 m. hlaup;
Meist. Kjartan Jóliannsson, Í.R. 52,3 s.
2. Brynj. Ingólfsson, K.R. 53,5 sek.
3. Árni Kjartansson, Á. 54,9 sek.
4. Magnús Þórarinsson, Á. 56,6 sek.
Undanrásir höfðu farið fram kvöld-
ið áður í tveim riðlum. Var sá fyrri
mun harðari, enda fékk þriSji maður
í honum betri tíma en fyrsti maður í
hinum. Kjartan vann fyrri riðilinn á
53,7, Árni var 54,8, en Jóhann 55,2,
Brynjólfur vann síðari riðilinn á 55,6,
Magnús varð annar á 56 sek. og Páll
Halldórson, K.R. þriðji á 56,3 —
Þegar úrslitahlaupið fór fram var far-
ið að hvessa og mun það hafa dregið
úr árangri. Annars liljóp Kjartan á-
gætlega að vanda og fékk sama tíma
og metið, þrátt fyrir að hann hlypi
á 4. braut.
Mánudagur 21. ágúst.
10.000 m. hlaup:
Meist. Indriði Jónsson, K.R. 36:46,8 m.
Aðeins einn keppandi og því ekki
von á betri tíma, enda var veður mjög
óhagstætt. Er ekki annað fyrirsjáan-
legt, en að þetta hlaup leggist með
öllu niður, fyrst enginn nennir að
æfa undir það.
. Tugþraut (21. og 22./8.):
Meist. Gunnar Stefánss., K.V. 4999 st.
2. Jón Hjartar, K.R. 4820 stig.
3. Ingólfur Arnarson, K.V. 4555 st.
4. Einar Þ. Guðjohnsen, K.R. 4061 st.
Enda þótt hvorki Skúli GuSmunds-
son né Brynjólfur Jónsson gætu verið
með, en þeir eru álitnir mjög sterkir
tugþrautarmenn, varð þrautin mjög
spennandi og árangur góður þrátt fyr-
ir leiðinda veður báða dagana. Er
hreint ekki ólíklegt að metið (5475
stig) hefði lent í töluverðri hættu ef
veður hefði verið gott. Alls voru kepp-
endur 5 talsins, en sá fimmti, Jón 01-
afsson, U.I.A., var svo óheppinn að
fá ekkert stig út úr hástökkinu (felldi
Ritstjóri íþróttablaösins, Þor-
steinn Jósefsson, hefur farið
þess á leit við mig, að ég segði
nokkuð frá íþróttaferli mínum.
Þar sem liann gat ekki valið mér
annað verra efni til þess að skrifa
um, fór ég þess á leit við liann,
að hann fengi til þessa verks ein-
hvern annan, sem þekkti þetta
engu síður en ég sjálfur og
nefndi ég þar t. d. kennara minn
byrjunarhæðina), sem er þó hans
bezta grein og er árangur hans, 3828
stig, þvi um 700 stigum lægri en ella.
Eftir fyrri daginn var Gunnar hæstur
með 2732 stig, Jón var með 2532,
Ingólfur 2436, GuSjohnsen 2220 og
Jón Ólafsson 1790. I 100 m. hlaup-
inu, sem var fyrsta greinin, urðu
keppendur að lilaupa móti sterkum
vindi, en höfðu hann hinsvegar i
bakiS í langst. Gunnar fékk mest út
úr 100 m. 12,7, Jón út úr langst. 6,12,
sem er hans persónulega met og hást.
1,70, Ingólfur út úr kúlunni 11,74 m.
þrátt fyrir meiðsli á handlegg og
loks Gunnar út úr 400 m. 55,0 sek.,
sem er ágætur tími í svona veðri.
Síðari dagur byrjaði á grinda-
hlaupi, fékk Jón þar beztan tíma,
20,8 sek. Kringlunni kastaði lengst
nafni hans, Jón Ólafsson 37,29 m.,
Gunnar stökk hæst á stöng 3.00 m. og
lolis vann Jón Hjartar bæði spjótkast-
ið á 50 m. og 1500 m. á 4:39,6 mín.,
en það dugði þó ekki til sigurs, því
Gunnar var á hælum hans í 1500 m.
og hélt því nokkurnveginn þeim stiga-
lir. Hallstein Hinriksson. En við
þetta var ekki komandi, svo ég
verð að reyna sjálfur og skal ég
reyna að vera stuttorður.
Ég lield, að mín fyrstu kynni
af frjálsum íþróttum hafi verið
þegar Glímufél. Ármann kom tii
Hafnarfjarðar haustið 1938 og
keppti þar við Fimleikafél. Hafn-
arfjarðar í nokkrum greinum.
Ég liafði alizt upp úti á landi og
mun, sem liann hafði haft eftir fyrri
daginn.
Afrek Gunnars i einstökum grein-
um voru þessi, stigin i svigum: 100
m. 12,7 (464), langst. 5,86 (525),
kúla 10,65 (501), hást. 1,65 (616),
400 m. 55,0 (626), 110 m. grindahl.
21,1 (316), kringla 30,45 (450), stöng
3,00 (501), spjótkast 42,53 (450) og 1500
m. 4:40,0 (544). Eins og sjá má af þessu
er Gunnar mjög jafn og góður í flest-
um greinum, en á þó að geta meira
t. d. í 100 m., langst. og kringlukasti.
Bezta eiustaklingsafrek þrautarinnar
var hástökk Jóns Hjartar (671 stig).
Þetta Meistaramót er eitt af því
bezta, sem hér hafa verið háð og er
það aðallega að þakka hinni myndar-
legu þátttöku utanbæjarmanna. Væri
óskandi að þeim auðnaðist að koma
hingað sem oftast i framtíðinni a. m.
k. á hvert einasta Meistaramót.
Mótið fór vel fram og byrjaði stund-
víslega. Glímufélagið Ármann hélt það
að þessu sinni.
Illurk.