Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 17
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
9
Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Ólafur Jónsson,
UMF. Skeiðamanna, 13,2 sek., 2.
Brynleifur Jónsson, UMF. Selfoss,
13,2 sek., 3. Þórðnr Þorgeirss., Vaka.
800 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirs-
son, UMF. Vaka, 2:01,8 mín., 2. Böðv-
ar Stefánsson, UMF. Hvöt 2:2,2 mín.
3. Ögm. Hannesson, Self.
Hástökk: 1. Árni Guðmundsson
UMF. Samhyggð 1,61 m.,2. Brynleifur
Jónsson, UMF. Selfoss 1,61 m., 3.
Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,56.
Langstökk: 1. Ólafur Jónsson, UMF.
Skeiðamanna, 6,37 m., 2. Ingvi Eben-
hardsson, UMF. Selfoss, 6.10 m., 3.
Mart. Friðriksson, Self. 6,03 m.
Þrístökk: 1. Marteinn Friðriksson,
UMF. Selfoss, 12,81 m., 2. Ólafur Jóns-
son, U.M.F. Skeiðamanna, 12,66 m., 3.
Steindór Sighvatsson, Samh. 12,19 in.
Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson,
UMF. Selfoss, 12,26 m., 2. Guðmundur
Benediktsson, UMF. Hvöt, 12 m. 3.
Mart. Friðriksson, Self. 11,64 m.
Kringlukast; 1. Sigfús Sigurðsson,
UMF. Selfoss, 31,42 m„ 2. Marteinn
Friðriksson, UMF. Selfoss, 30,86 m.
3. Sigurjón Ingason, Hv. 29,73 iri.
Spjótkast: 1. Sigfús Sigurðsson,
UMF. Selfoss, 43 m., 2. Haraldur
Bachmann, UMF. Selfoss, 40,32 m„ 3.
Sigurjón Ingason, Hv. 39,26 m.
Glíma: 1. Einar Ingimundarson,
Vaka, 2. Andrés Sighvatsson. 3. Ing-
ólfur Björgvinsson.
íþróttamót Borgfirðinga.
Hið árlega íþróttamót Borgfirðing'a
var haldið á Hvítárbakka við Ferju-
kot sunnudaginn 2. júlí s.l. Að þessu
sinni var mótið einnig tileinkað stofn-
un lýðveldisins. í því tilefni fluttu
þar ræður prófessor Richard Beck,
foyseti Þjóðræknisfélags Vestur-íslend-
inga og alþingismennirnir Pétur Oíte-
sen og Bjarni Ásgeirsson.
Úrslit i íþróttakeppninni urðu sem
hér segir:
100 m. hlaup: 1. Höskuldur Skag-
fjörð, Umf. Skallagrími, 11,5 sek.; 2.
Kristófer Ásgrímsson, Akranesi, 12,2
sek.; 3. Sveinn Þórðarson, Umf. Reyk-
dæla, 12,3 sek.
Hástökk; 1. Kristleifur Jóhannes-
son, Reykd., 1,69 m.; 2. Lúðvik Jóns-
son,. Akr„ 1,59 m.; 3. Jón Þórisson,
Reykd., 1,54 m.
Lang-stökk: 1. Höskuldur Skagfjörð,
Skgr., 5,96 m.; 2. Kári Sólmundarson,
Skgr., 5,71 m.; 3. Kristófer Ásgríms-
son, Akr„ 5,59 m.
Þrístökk: 1. Jón Þórisson, Reykd.,
12.45 m„ Sveinn Þórðarson, Revkd.,
11,98 m.; 3. Ivristófer Asgrímsson,
Akr„ 11,94 m.
Stangarstökk: 1. Sveinn Guðbjarnar-
son, Akr„ 2,52 m.; 2. Jónas Jónsson,
Akr„ 2,52 m.; 3. Kristleifur Jóhannes-
son, Reyltd., 2,52 m.
Spjótkast: 1. Kristleifur Jóhannes-
son, Reykd., 39,44 m.; 2. Kristófer Ás-
grímsson, Akr„ 37,58 m.; 3. Sigurður
Eyjólfsson, Umf. Haukur, 36,82 m.
Kringlukast: 1. Pétur Jónsson,
Reykd.,35,90 m.; 2. Þorkcll Gunnars-
son, Hvanneyri, 32,20 m.; 3. Krist-
leifur Jóhannesson, Reykd., 30,61 m.
Kúluvarp: 1. Jón Ólafsson, Skgr.,
11,29 m.; 2. Kári Sólmundarson, Skgr.
10.46 m„ 3. Kristl. Jóhanness. R. 10,20.
400 m. hlaup; 1. Höskuldur Skag-
fjörð 56,8 sek.; 2. Sigurbjörn Björns-
son, Reykd., 57,7 sek.; 3. Friðþjófur
Daníelsson, Akr„ 58,5 sek.
80 m. hlaup kvenna: 1. Hallbera Le-
ósdóttir, Akr„ 11,4 sek.; 2. Sigriður
Bárðardóttir, Dagrenning, 11,7 sek.;
3. Marsíbel Ólafsd., Skgr„ 11,8 sek.
Islenzk glíma: 1. Einar Vestmann,
Akr„ 4 vinninga; 2. Sigurður Arn-
mundsson, Akr„ 3 vinninga; 3. Þor-
kell Gunnarsson, Beykd., 2 vinninga.
Keppendur voru 5, þar af 4 frá
Akranesi. Hefur elcki verið keppt í
glímu á móti þessu i mörg ár.
100 m. bringusund: 1. Benedikt Sig-
valdason, ísl„ 1:28,2 mín.; 2. Sigurð-
ur Eyjólfssoii, Haukur, 1:31,7 mín.;
3. Jóhann Hjartarson, Akr„ 1:32,7
mín. — Synt var í Norðurá
I þeim greinum, sem hér liafa ver-
ið taldar, fór fram stigakeppni. Ak-
urnesingar urðu þar stigliæstir, en
þetta er í fyrsta skipti, sem þeir iaka
þátt í þessu móti. Hlutu þeir 28 stig,
Umf. Reykdæla hlaut 25 stig, Umf.
Skallagrímur 8 stig og önnur minna.
Þess ber þó að geta, að Höskuldur
Skagfjörð, Skallagrími, fékk ekki að
taka þátt i stigakeppni fyrir félag
sitt, vegna þess að hann keppti með
Í.R. i Tjarnarboðhlaupinu. ■— Flest
stig einstaklinga hlutu þeir Höskuldur
Skagfjörð og Kristleifur Jóhannesson,
9 stig hvor.
Ennfremur fór fram drengjakeppni
og urðu úrslit þar sem hér segir:
80 m. hlaup: 1. Kristófer Ásgríms-
son, Akr„ 9,9 sek.; 2. Sveinn Þórð-
arson, Reykd., 10,0 sek.; 3. Björn Jó-
hannesjon, Reykd., 10,2 sek.
Hástökk: 1. Sveinn Benediktsson,
Akr„ 1,55 m.; 2. Lúðvík Jónsson, Akr.
I, 55 m.; 3. Kristófer Ásgrímsson,
Akr„ 1,50 m.
Langstökk: 1. Kári Sóhnundarson,
Skgr., 5,71 m.; 2. Sveinn Þórðarson,
Reykd., 5,70 m.; 3. Sveinn Benedikts-
son, Akr„ 5,65 m.
Kúluvarp; 1. Jón Ólafsson, Skgr.
12,74 m.; 2. Kári Sólmundarson, Skgr.
12,38 m.; 3. Kristófer Helgason, Isl.
II, 76 m.
2000 m. víðavangshlaup: 1. Ólafur
Vilhjálmsson, Akr„ 6:57,4 mín.; 2.
Kári Sólmundarson, Skgr.. 7:16,8 sek.
3. Sólmundur Jónsson, Akr„ 7:22,4 m.
50 m. sund, fr. aðf.: 1. Sig Helgason,
ísl„ 41,4 sek.; 2. Björn Jóhannesson,
Reykd., 41,6 sek.; 3. Kristinn Þóris-
son, Reykd., 41,7 sek.
Stigkeppni drengjamótsins unnu
Akurnesingar, lilutu 14 stig, Skalla-
grímur 10 st„ Reykdælir 8 og íslend-
ingur 4. Af einstaklingum voru stig-
hæstir Kári Sólmundarson með 7 stig
og Sveinn Þórðarson með 5 stig.
Um 3000 manns sóttu mótið en alls
tóku 80 þátt í keppninni. Er þetta
því eitt allra stærsta og glæsilegasta
íþróttamót, sem háð hefur verið við
Ferjukot.
Héraðsmót Ung'mennasambands
Norður-Þingeyinga.
Héraðsmót Ungmennasambands N.-
Þingeyinga var haldið i Ásbyrgi
sunnudaginn 9. júlí og hófst kl. 2.
Björn Þórarinsson í Kilakoti, formað-
ur sambandsins, setti mótið og stjórn-
aði því. Ræður og ávörp fluttu Einar
Kristjánsson, Hermundarfelli, Grím-
ur Norðdahl, Reykjavik og Björn
Guðmundsson lireppstjóri, Lóni. Valde-
mar Helgason leikari i Reykjavik las
upp. Á milli þess að ræður voru flutt-
ar var almennur söngur samkomu-