Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 22
14 ÍÞRÖTTABLAÐIÐ 4. Gísli Kristjánsson, Í.R. 45,02 m. Jóel átti eitt ógilt kast, sem var yfir 54 metra. Gísli er nýliði mjög efni- legur. Glímufél. Ármann sá um mótiS. Héraðsmót Ungmennasambands Eyjafjarðar. Héraðsmót Unmennasambands Eyja fjarðar fór fram á Dalvík sunnudag- inn 10. sept. sl. Helgi Símonarson setti mótið á íþróttavellinum og stjórnaði því, en Jónas Jónsson, kennari á Akureyri, flutti ræðu. Lúðrasveit Akureyrar, undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, lék á mótinu. Keppt var i frjálsum iþróttum og sundi og urðu úrsiit i efnstökum greinum, sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Haraldur Sigurðs- son (Umf. Möðruvallasókn) 12.4 sek., 2. Stefán SigurÖsson (Umf. Þorsteinn Svörfuður), 12.5 sek., 3. Haraldur Jó- hannesson (Umf. Atla) 12.8 sek. 400 m. hlaup: 1. Óskar Valdimars- son (Umf. Atla) 61.8 sek., Stefán Sig- urðsson (Umf. Þorst. Sv.) 62.6 sek., 3. Sigurður Halldórsson (Umf. Árroð- anum) 63 sek. 3000 m. hliaup: 1. Halldór Helgason (Umf. Árroðanum) 11.21 mín., 2. Angantýr Hjálmarsson (B. F. Dalbú- anum) 11.22 sek., 3. Sigurbjörn Stef- ánsson (Umf. Þorst. Sv) 11.23 mín. Hástökk: 1. Hjalti Haraldsson (Umf. Þorst. Sv.) 1.50 m., 2. Jón Sævaldsson (Umf. Æskan) 1.46 m., 3. Arngrímur Jóhannesson (Umf. Atla) 1.46 m. Langstökk: 1. Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruvallas.) 6.02 m., 2. Hall- dór Jóhannesson (Umf. Atla) 5.79 m., 3. Jón Árnason (Umf. Árr.) 5.55 m. Þrístökk: 1. Halldór Jóhannesson (Umf. Atla) 12.67 m., 2. Lárus Har- aldsson (Umf. Þorst. Sv.) 11.66 m., 3. Jón Árnason (Umf. Árr.) 11.50. Kúluvarp; 1. Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruvallas.) 11.65 m., 2. Arn- grimur Jóhannesson (Umf. Atla) 10.57 m., 3. Halldór Jóhannesson (Umf. Atla) 1‘0.30 m. Kringlukast: 1. Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruvallas.) 31,85 m., 2. Jón Sævaldsson (Umf. Æskan) 26.83 m., 3. Halldór Jóhannesson (Umf. Atla) 26.4 m. íþróttasamband ísfirðinga. Starfssvæði: ísafjörður, Eyrarhreppur, Bolungarvík, Súgandafjörður. Eftirfarandi bréf barst íþróttablaðinn frá stjórn íþróttasambands tsfirðinga. Vonandi senda fleiri íþróttabandalög landsins fréttapistla sem oftast af starfi sínu, það mun auka áhuga almennings og auk þess gefa lesendum íþróttablaðsins gleggra yfirlit yfir íþróttastarfið í landinu. Hr. ritstjóri! Hér með sendum vér yður fréttir af starfsemi Í.B.Í. Svo itarlega hefur verið getið um sigurför isf. stúlknanna á handknatt- leiksmótið, að óþarfi er að veita yður frekari upplýsingar þar að lútandi. Sem örlítinn þakklætisvott fyrir hinar góðu móttökur, sem stúlkurnar fengu hjá Í.R. í Reykjavík, hefur stjórn Í.B.Í. boðið Í.R. að senda pilt eða stúlku frá félaginu á Skíðakenn- Spjótkast: 1. Erlingur Pálmason (Umf. Möðruvallas.) 37.39 m., 2. Jó- hann Helgason (Umf. Árr.) 35.27 m., 3. Pálmi Pálmason (Umf. Möðru- vallas.) 34.57 m. 50 m. sund kvenna (frjáls aðferð) 1. Guðný Laxdal (Uinf. Æskan) 40.2 sek., 2. Sigrún Sigtryggsdóttir (Umf. Æskan) 51.2 sek., 3. Þrúður Júlíus- dóttir (Umf. Æskan), 51.9 sek. 100 m. sund karla (frjáls aðferð). 1. Ingvi Júlíusson (Umf. Æskan) 1:29.6 mín., 2. Jón Sævaldsson (Umf. Æskan) 1:38.5 mín., 3. Guðmundur Guðmundsson (Umf. Þorst. Sv.) 1:38.6 mín. Af einstökum keppendum hlaut Har aldur Sigurðsson frá Umf. Möðruvalla sóknar flest stig, eða 12j4. Næstii urðu Halldór Jóhannesson með 8 stig og Jón Sævaldsson með 6 stig. Umf. Möðruvallasóknar fékk hæsta stigatölu á inótinu, eða 16% stig og hlaut þar með KEA-bikarinn í fyrsta sinn. Stigatala annarra félaga var sem hér greinir: Umf. Æskan 15 stig., Umf. Alli 14 stig, Umf. Þorsteinn SvÖrf- uður 11 stig, Umf. Árroðinn 7% stig, Bindindisfélagið Dalbiiinn 2 stig. Mótið var fjölmennt og fór bið bezta fram. Veður var hið ákjósan- legasta. araslióla Skíðafélags ísafjarðar í vetur. Er Ármann úr Rvik var kvaddur hér í vor, bauð stjórn Í.B.t. einnig því félagi að senda einhvern af með- limum sínum á sama skóla í vetur, var þetta þakklætisvottur fyrir hið á- nægjulega og hressilega ferðalag Ár- manns liér um nágrennið og á ísafirði. íþróttafélagi Reykjavíkur hefur ný- lega verið skrifað um það að athug- aðir yrðu möguleikar á því að flokkar íþrót'tamanna frá Í.R. og ísfirðingum fari sameiginlega i keppnis- og sýn- ingarför til Norður- og Austurlands næsta sumar. Í.R.-ingar leggi til fim- leika- og frjálsíþróttaflokka, en ís- firðingar knattspyrnu- og liandknatt- leikslið. Hugmyndin að þessu er frá form. Í.B.Í. Sverri Guðmundssyni. Ákveðið hefur verið að fresta Iþróttamóti Vestfjarða til 8.—10. sept. n.k. Þátttakan tilkynnist fyrir 1. sept. i Stjórnin er að útvega sér frjálsiþrótta- áhöld, sem aðeins á að nota þegar j keppt er, en félögin leggi sér sjálf til æfingaáhöld. Stjórnin hefur ákveðið að auglýsa eftir ungum manni, ,úr bænum eða nágrenni, er vildi fara á íþróttakenn- araskólann á Laugarvatni i vetur. f.B.Í. styrki liann til námsins, en hann taki svo að sér iþróttakennslu á starfs- svæðinu næsta sumar. Líklegt er að. flokkur glímumanna úr Glímufélaginu Ármann í Reykja- vík ferðist um Vestfirði næsta sumar. Í.B.Í hefur ákveðið að stofna Skíða- ráð ísafjarðar, en þar sem ekki er búið að fullskipa ráðið, né ganga að öllu leyti frá erindisbréfi þess, bíða fréttir um það næsta fréttapistils. 8. ágúst 1944. Virðingarfyllst, íþróttasamband ísfirðinga. Sv. Guðmundsson, form. Hafsteirm O. Hannesson, ritari.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.