Íþróttablaðið - 01.11.1974, Page 5

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Page 5
Fyrst síðastur, — en aldrei eftir það Svarti methafinn, Jesse Owens byrjaBi sina hlaupamennsku ekki sem glæsilegast, hann var8 siðastur i keppni í skóla sín- um og var strítt fyrir vikið. Sííðan hafnaði hann aldrei í því sæti, — oftast var hann langfyrstur allra. Saga hans er skemmtleg lesning, en hana er að finna á bls. ^ Landið okkar, — ákjósanlegt til ferðalaga næsta sumar. Sjá bls. ^ SAUNA — örvandi og róandi í senn! íþróttamenn notfæra sér gjarnan saunaböðin finnsku. Þau eru hið besta lyf gegn ótrúlegustu kvillum og stuðla að heil- brigðu liferni. Það hljómar náttúrlega eins og hver önnur þversögn að segja að þetta bað sé róandi og örvandi í senn, — Finnar segja það þó staðreynd. Grein um Sauna er að finna á bls. ^ Einfættir haida skíðamót Eitt af því fáa, sem skíðamenn á móti einu í Austurriki höfðu yfir að kvarta var Það að brekkurnar hefðu ekki verið nógu brattar og erfiðar. Þetta furðaði marga á, þvi þetta var skíða- mót fyrir einfætta skiðamenn. Bæklað fólk getur nefnilega meira en oft hefur verið talið. — Sjá bl. ^ KONUR A RAUÐSOKKAÖLD — BLS. ^ RÚMIÐ FYRIR STJÖRNU FRAMTlÐARINNAR ? — BLS.^ SUNDFÖT, — fyrir hraðaaukningu og til yndisauka. ££ VIÐTAL VIÐ GUÐJÓN EINARSSON, MILLIRlKJADÓMARA — Sjá bls. Forsiðumyndin okkar: Forsiöan minnir okkur á að sinna likamanum I skamm- deginu, — og á ýmsa þætti blaðsins, sem þér hafið nú undir höndum.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.