Íþróttablaðið - 01.11.1974, Síða 14

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Síða 14
ÍÞRÓTTAFÉLÖG — ÍÞRÓTTAFÓLK Sauna er leynivopn íþróttanna. Finnstar HELOSAUNA-ofnar og tilbúnar Saunur hafa hlotið viðurkenningu um all- an heim. HELO-SAUNA-umboðið er í nuddstofunni Sauna í Hátúni 8, sími 24077. RÉTT SAUNA ER FINNSKT SAUNA, MENNING SEM ER YFIR 2000 ÁRA GÖMUL. DE LUXE HEILSULINDIN er einstök! Heilsulindin tryggir yður góða þjónustu og fullkomna hvíld. Heilsulindin býður uppá sauna, tækja- og handnudd, ljós, afslöppunarbekk, hjól og grenningar- belti, ásamt fullkominni snyrtiþjónustu. Hringið og pantið tima Hverfisgötu 50 simi 18866 Reykjavik Iþóttakonur Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53, Kópavogi Heilsuræktin HEBA, Auðbrekku 53, Kópa- vogi, býður yður leikfiminámskeið. Inni- falið i verðinu sauna, ljós, infrarauðir lampar, sápa, sjampó, oliur, sturtuböð. Glæsileg aðstaða, — og góður árangur INNRITUN í SÍMA 42360 og 38157 14

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.