Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1974, Qupperneq 20

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Qupperneq 20
Hagkvæmt er heimanám Nú fer í hönd ágætur tími til heimanáms. Bréfaskólinn veitir kennslu á fimm áhugasviðum með um fjörutíu námsgreinum. Eitt þeirra er: MÁLASVIÐ Danska I. 5 brét og Litla dönskubókin. Námsgjald 1.550.00. Danska II. 8 bréf og kennslubók i dönsku I. Námsgjald 1.750.00. Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., o. s. frv. Námsgjald 2.500.00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Námsgjald 1.800.00 Enska II. 7 bréf og ensk lesbók II., orðabók og málfræði. Námsgjald 2.000.00. Ensk verslunarbréf. 8 bréf. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald 1.800.00. Þýzka. 5 bréf. Námsgjald 1.800.00. Franska. 10 bréf. Námsgjald 1.800.00. Spænska. 10 bréf. Námsgjald 1.800.00. Esperanto. 8 bréf. Lesbók, framburðarhefti og orðabók. Námsgjald 1.200.00. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendum málum. Póstið úrklippuna vel útfyllta — eða komið, hringið, skrifið — og skólinn sendir yður allar nánari upplýs- ingar. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirt. námsgr. □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu □ Greiðsla hjálögð kr. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og géymið! Bréfaskóli SÍS & ASÍ SUÐURLANDSBRAUT32 REYKJAVÍK SÍMI 81255 sund& sauna 20

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.