Íþróttablaðið - 01.11.1974, Page 21
RÚMIÐ FYRIR
STJÖRNU FRAMTÍDARINNAR
Trúlega eru foreldrar barns-
ins, sem eiga þetta óvenju-
lega rúm, íþróttafólk, og þá
líklega það sem kallað hef-
ur verið „sportidjótar“. —
Rúmið er nefnilega ekki ein-
göngu til að hvíla i og dreyma
ljúfa drauma. Á daginn má
segja að rúmið sé á við heil-
an leikfimisal, í þvi eru öll
möguleg og ómöguleg þjálf-
unartæki eins og sjá má. —
Kannski að íþróttastjarna
framtíðarinnar sofi sinn
æskusvefn í þessu furðulega
íþróttarúmi, — hver veit?
AF EINSKÆRRI GLEÐI!
**jM>***)f*****Jf**+***+**>♦■♦* *
JAFNRETTIÐ I
FRAMKVÆMD
Á tímum jafnréttis kynjanna
taka konur að fást við flest. Hér
eru þær komnar í hnefaleika-
keppni, nokkuð óvenjulega Þó. Því
Þetta er afbrigði af japönskum
hnefaieik, :þar sem leyft er að
nota fætur ekki siður en hnefa.
Japanska sjónvarpið var ekki lengi
að gleypa við Þessari nýjung, —
og nú er sagt að fátt efni sé vin-
sælla en einmitt Þetta. að horfa
á húsmæður, einkaritara, stúd-
ínur og fleiri, berjast í einnar min-
útu lotum. Sigurvegarinn fær svo
fagra styttu og heilmikið af alls
konar borðbúnaði, að launum. Dá-
lítið var það Þó órauðsokkulegt!
*********************** JfX-***
21
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
•¥■
■¥
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥