Íþróttablaðið - 01.11.1974, Page 31

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Page 31
A, ha, þetta eru þeir þá að áðháfast í knattspyrnuferð- unum, strákarnir okkar, seg- ir kannski einhver. Þessi mynd var reyndar tekin í landsliðsferð til Noregs eitt árið. Norska landsliðsnefnd- in bauð landsliðsmönnunum okkar í leikhús til að sjá My fair lady, sem þá var mjög vinsælt. Nutu knattspyrnu- mennirnir kvöldsins hið besta og eftir sýningu var þeim boðið bak við tjöldin þar sem þeir fengu að heilsa upp á nokkrar þeirra þokkagyðja, sem höfðu troðið upp í söng- leiknum. Ljósmyndari var til staðar og tók þessa mynd af þeim Helga Daníelssyni, Ingv ari Elíssyni, Hreiðari Ársæls- syni og Sveini Teitssyni, og auðvitað er boltinn með i spil inu. Ekki þekkjum við nöfn hinna norsku leikkvenna. FRJÁLS VERZLUN Laugavegi 178 — Símar: 82300—82302. MEST LESNA TÍMARIT Á ÍSLANDI. tungumálanámskeið á plötum. Einfalt — hagnýtt. Verð aðeins 1190— kr. 8 plötur, 33ja snúninga. 2 hefti, erlendur texti, íslenzk þýðing. Enska — Þýzka — spænska — franska — italska — danska — sænska — norska — finnska — rússneska. Nokkur námskeið fyrirliggjandi á kassettum: enska, þýzka franska spænska og danska, verð 1 480 kr. Skrifið eða hringið í síma 94-3352 virka daga nema laugardaga klukkan 1 3 — 1 7. Lærið nýtt tungumál fyrir næstu utanlandsferð. Salval pósthólf46, ÍSAFIRÐI. 31

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.