Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1974, Qupperneq 33

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Qupperneq 33
Skíðamót einfættra! — aðalumkvörtunarefnið: brekkurnar voru ekki nógu brattar! Nokkrir þátttakenda i meistaramóti einfaettra I Austurriki, — þeir kvörtuOu mest yfir brekkunum, þær þóttu ékki nógu erfiBar! Litla skíOiO kemur aO góóum notum til aO halda jafnvægi StaÖurinn er Austurriki, þar líöur óöum aö 2Jf. meistaramótinu á skíö- um — fyrir einfætta. Þetta hljómar kannski eins og ömurlegur gálga- húmor, ekki satt? Blákaldur sann- léikur er þaö engu aö síöur. Innan tíöar streyma bœklaöir skíöa menn alls stnöar aö úr Austurríki aö hlíöum Mutterkopffjalls, sem er um 3000 metrar á hæö. Þetta eru kepp- endur í keppnisgreinum þessa 6- venjulega meistaramóts. 1 þróttasamband bœklaöra t Austur- ríki er afkvæmi stríösáranna. Fjöldi ungra manna sneri heim frá viglín- unni, bœklaöir á líkama og sál. Einn þessara manna, dr. Schen- dauer fékk þessa, — ja, fljótt á litiö, — geöveiku hugmynd, aö stofna íþróttafélag fyrir þessa fyrrverandi hermenn. 1 skíöalandinu Austurríki hlaut skíöaíþróttin aö vera eölilegur liöur í endurhæfingu þeirra. Dr. Schendauer er alveg sannfærö- ur um mikilvægi skíöaíþróttarinnar fyrir bæklaöa. Ekkert er eins vel fáll- iö til aö endurnýja sjálfstraust hins bæklaöa og einmitt skíöaíþróttin, sem gerir svo miklar kröfur hvaö varöar hraöa og einbeitingu. Nú er þaö jafnvel ekki einfalt mál fyrir þá sem njóta beggja fóta aö læra á skiöum, hvaö þá um þá sem aöeins hafa annan fótinn? Jú, dr. Schen- dauer segir aö hægt sé aö kenna ein- fættum á skiöum á mettíma. ÞaÖ sé eins og bæklun þeirra skerpi hrein- lega einbeitingu þeirra. Segir hánn aö þess séu dæmi aö einfœttir hafi lært á skíöum á einni viku! Arleg námskeiö eru haldin á veg- um samtakanna. og eru þjálfararnir einnig bæklaöir. Margir nemendanna bjargast viö gervilimi dags daglega. En í snœviþöktum brekkunum kasta þeir frá sér staögenglinum. Þar virö- ist þaö állt í einu svo miklu einfald- ara og eölilegra aö bjargast á einum fæti. Sérstakir skíöastafir voru hannaö- ir til handa hessum óvenjulegu skiöa- m.önnum. ViÖ hvern staf er fest ofur- lítiö „pínu-skiÖi“, því auövitaö getur þaö reynst erfitt aö halda jafnvægi, þegar aöeins annar fóturinn er not- aöur. Þess má geta 'hér aö þátttakendur í bessu síöasta meistaramóti kvört- uöu einróma yfir því aö brekkurnar heföu ekki veriö nógu brattar, um- tálsvert rennsli heföi því ekki náöst! Og sigurvegarinn á þessu móti heitir Wálter Laurer. Hann haföi aldrei á skíöi stigiö fyrr en hann missti fót- inn! 33

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.