Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 20
SÆMDAR GULLMERKI Í.S.Í. Iþróttafélag kvenna í Reykjavík er 40 ára um þessar mundir. Það hefur fr&' stofnun haldið uppi fimleikakennslu og aefingum. Aðal hvatamaður að stofnun félagsins og formaður um margra ára bil var Unnur Jónsdóttir iþróttakennari. Iþróttafélag Kvenna á einnig skíðaskála í Skálafelli, sem mikið er sóttur og er þar oft margt um manninn. Félagið minntist þessara tímamóta fyr- ir nokkru með samsæti að Hallveiga- stöðum. Við það tækifæri sæmdi Gísli Halldórsson forseti I.S.I. formann félags- ins Fríði Guðmundsdóttur og Ellen Sig- hvatsson gullmerki l.S.l. — Friður hef- ur verið formaður félagsins um langt árabil og Ellen Sighvatsson 'hefur jafn- framt átt sæti lengi i stjórn, en auk þess hefur hún unnið mjög mikið að eflingu skíðaiþróttarinnar, setið lengi í stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur og verið formað- ur þess. Aðeiiwr ein kona hefur áður hlotið heiðursorðu I.S.I. Katrin Viðar, fyrrv. formaður Skautafélags Reykjavíkur. Forseti 1.8.1. sæmir FríSi GuSmunds- dóttur t.v. og Ellen Sighvatsson gull- merki 1.SJ. ONE PGWER CONNECTOfi ANTENNA JACK MÖBiLE 8RACKET •S''METER" SQUELCH CONTRpt OEf/VOtUME CONTROt TRANSMiTTÍNe UGHT CHANNEl. SEUCTOR UGHT KOYO Útsölustaður á KOYO-viðtækjum i Reykjavík er hjá F. BJÖRNSON, Bergþórugötu 2 Útsölustaður á talstöðvum í Reykjavik: SJÓNVARPSMIÐSTÖDIN, Þórsgötu 15 ferðaviðtæki KOYO ferðatœki hafa reynzt vel, og verðið mjög hagstcett. — 10—12 mismunandi gerðir jafnan fyrirliggjandi. Umboðs- og heildverslun — Blönduósi — Sími 95-4160 < 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.