Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 22
Þar eru málín brot ín tíl mergjar íþróttamenn og íþróttaáhugamenn hittast á Tröó í hádeginu Þeir, sem komið hafa á Café Tröð í Austurstræti í hádeginu hafa vafalaust tekið. eftir hópi ungra manna sem þar eru jafnan samankomnir við hringborð úti í homi. Þetta eru nokkrir íþróttamenn og íþróttaáhugamenn sem nota hádegið til þess að fá sér kaffibolla og „ræða málin.“ Víða erlendis tíðkast það að áhugamenn um íþróttir komi saman á veitingahúsum og spjalli saman, mun hvergi vera meira um slíkt en í Englandi. Þar er bjórinn nauðsynlegur fylgifiskur slíkra umræðna. Traðarmenn gera sér hins vegar kaffi og te að góðu, og fá sér að auki brauðsneiðar með. Þarna er líka um hámenningarlegan félagsskap að ræða sem hlotið hefur virðulegt nafn (það fékkst reyndar ekki uppgefið, en skammstöfun þess er FÍGP) og hefur sér a.m.k. formann. Sá er Axel Sigurðsson, póstmaður og fyrrverandi stjómarmaður í Handknattleikssambandi Islands. Var okkur sagt að hann væri ^ 1 V\| \ mm§ i ■r . \ tpmW * 1 \ W'iWjLf M * Mm ím 1 \ mMm j fm A . ■ . 4 iyjff / Jj|^H Ivil ÆmM’'' SlÉÍÉié Pjp**. t(H MfPSBtft*!*' " \ .^PrkJIL ' : 5 * : 1/ K * flb ’ J | a á KKSK 4 HpfÞ 9HB IT I jHHp H . r p m Llk HF- 1 v 4 _____ 2* búinn að vera formaður lengur en elztu menn myndu. Axel sér einnig um útgáfu félagsblaðsins, en það kemur óreglulega út, er handskrifað og ýmist lesið á félags- fundum, eða látið ganga hringinn. Til marks um hversu menningarlegur félagsskapurinn er var okkur tjáð. að FÍGP áformaði nú alvarlega að bjóða fram við næstu kosningar, og myndin sem hér fylgir gæti því verið framboðsmynd! Það eru Valsmenn sem eru í meirihluta við hringborðið. Bergur Guðnason. Her- mann Gunnarsson, Hörður Hilmarsson. Það hlýtur að vera eitthvað verulega skemmtilegt sem Axel Sigurðsson, FÍGP for- maður er að segja við Kristel, þegar þessi mynd er tekin. í • þaö minnsta skemmtir Hörður Hilmarsson, sér konunglega.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.