Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 25
arOlympíuleikanna íMontreal. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Hámark hverra Olympíuleika hefur jafnan verið keppni í frjálsum íþróttum, °g má öruggt teljast að svo verði einnig nú. Frjálsíþróttakeppnin hefst föstudaginn 23. júlí, en keppnisdagar verða síðan: 24. júlí, 25. júlí, 26. júlí, 28. jútí, 29. júlí 30. júlí og 31. júlí, eða alls 8. KÖRFUKNATTLEIKUR: Að venju hefur farið fram undankeppni í þessari íþróttagrein og eru það aðeins 12 Úð sem þátttökurétt munu eiga t sjálfri lokakeppninni. Körfuknattleikskeppnin . hefst sunnudaginn 18. júlí og stendur s'ðan daglega fram til þriðjudagsins 27. júlí, eða alls í 10 daga. Framhald á bls. 3 3 Þótt vel hafi miðað við framkvæmdir á Olympíusvæðinu í Montreal að undanförnu er þó margt óunnið, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd, þar sem verið er að taka grunninn fyrir eitt íþróttahúsið.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.