Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 39
Af úrslitatöflunni MEISTARAMOT ISLANDS — AÐALHLUTI 5. og 6. ágúst. Islandsmeistarar urðu: KARLAR: 100 metra hlaup: Sigurður Sigurðsson, Á 10,8 sek. 200 metra hlaup: Sigurður Sigurðsson, Á 21,8 sek. 400 metra hlaup: Bjarni Stefánsson, KR 50,0 sek. 800 metra hlaup: Ágúst Ásgeirsson, ÍR 1:55,9 mín. 1500 metra hlaup: Jón Diðriksson, UMSB 3:54,6 mín. 5000 metra hlaup: Jón H. Sigurðsson, HSK 16:14,7 mín. 110 metra grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 15,2 sek. 400 metra grindahlaup: Hafsteinn Jóhannesson, UBK 61,7 sek. 4x100 metra boðhlaup: Sveit IR 45,0 sek. 4x400 metra boðhlaup: Sveit KR 3:27,7 mín. Hástökk: Elías Sveinsson, ÍR 2,00 metr. Langstökk: Friðrik Þór Óskarsson, IR 6,86 metr. Þrístökk: Friðrik ÞórÓskarsson, ír 14,89 metr. Stangarstökk: Elías Sveinsson, ÍR 4,20 metr. Kúluvarp: Hreinn Halldórsson, HSS 18,61 metr. Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, SR 55,10 metr. Spjótkast: Óskar Jakobsson, ÍR 71,34 metr. Sleggjukast: ÞórðurB. Sigurðsson, KR 46,44 metr. KONUR: 100 metra hlaup: María Guðjohnsen, IR 12,6 sek. 200 metra hlaup: Erna Guðmundsdóttir, KR 25,7 sek. 400 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir, (R 59,8 sek. 800 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 2:15,5 mín. 1500 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir, IR 4:41,1 mín. 4x100 metra boðhlaup: Sveit IR 50,6 sek. 4x400 metra boðhlaup: Sveit ÍR 4:19,5 mín. 100 metra grindahlaup: Erna Guðmundsdóttir, KR 16,8 sek. Hástökk: Þórdís Gísladóttir, (R 1,64 metr. Langstökk: Hafdís Ingimarsdóttir, UBK 5,12 metr. Kúluvarp: Katrín B. Vilhjálmsdóttir, HSK 10,43 m Kringlukast: Ingibjörg Guömundsdóttir, HSH 34,90 m Spjótkast: Arndís Björnsdóttir, UBK 33,76 m - BIKARKEPPNI FRI 9. og 10. ágúst: Sigurvegarar í einstökum greinum: KARLAR: 100 metra hlaup: Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10,6 sek. 200 metra hlaup: Sigurður Sigurðsson, Á 21,7 sek. 400 metra hlaup: Vilmundur Vilhjálmsson, KR 48,9 sek. 800 metra hlaup: Júlíus Hjörleifsson, (R 1:56,9 mín. 1500 metra hlaup: Gunnar P. Jóakimsson, IR 4:05,6 mín. 3000 metra hlaup: Ágúst Ásgeirsson, ÍR 8:39,2 mín. 5000 metra hlaup: Sigfús Jónsson, ÍR 15:57,9 mín. 4x100 metra boðhlaup: Sveit KR 43,8 sek. 1000 metra boðhlaup: Sveit KR 2:01,8 mín. 110 metra grindahlaup: Valbjör.n Þorláksson, KR 15,0 sek. Hástökk: Elías Sveinsson, ÍR 1,99 metr. Langstökk: Sigurður Jónsson, HSK 6,91 m Þrístökk: Friðrik Þór Óskarsson (R 15,40 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR 4,20 m Kúluvarp: Óskar Jakobsson, ÍR 16,30 m Kringlukast: Óskar Jakobsson, ÍR 52,30 m Sleggjukast: Óskar Sigurpálsson, Á 46,60 m KONUR: 100 metra hlaup: Erna Guðmundsdóttir, KR 12,6 sek. 200 metra hlaup: Erna Guðmundsdóttir, KR 26,3 sek. 400 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir, (R 59,3 sek. 800 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir, (R 2:15,7 mín. 4x100 metra boðhlaup: SveitíR 50,3 sek. Hástökk: María Guðnadóttir, HSH 1,63 m Langstökk: Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK 5,44 m Kúluvarp: Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK 10,10 m Kringlukast: Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH 35,92 m Spjótkast: María Guðnadóttir, HSH 34,60 m SIGURVEGARI I STIGAKEPPNINNI: (R 133 stig. Lið HSH féll í aðra deild. -13/8 Lilja Guðmundsdóttir, (R setti nýtt íslandsmet í 800 metra hlaupi á móti sem fram fór i Gautaborg, hljópá 2:08,5 mín. - 16/8 Lið HSÞ sigraði í keppni 2. deildar í bikar- keppni FRÍ. Keppnin fór fram á Akureyri. Hlaut HSÞ 136 stig, en lið FH varð í öðru sæti með 115 stig. • LANDSKEPPNI — fSLAND — SKOTLAND: Laugardalsvöllur 19, og 20. ágúst. Árangur ís- lenzku keppendanna og röð: 100 metra hlaup: Sigurður Sigurðsson 10,6 sek. d ■) 100 metra hlaup: Vilmundur Vilhjálmsson 11,0 sek. (2.) 200 metra hlaup: Bjarni Stefánsson 21,5 sek. (2.) Vilmundur Vilhjálmsson 22,2 sek. (4.) 400 metra hlaup: Bjarni Stefánsson 48,4 sek. (1.) Vilmundur Vilhjálmsson 49,1 sek. (2.) 800 metra hlaup: Jón Diðriksson 1:55,6 mín (3.) 800 metra hlaup: Júlíus Hjörleifsson 1:59,9 mín. (4.) 1500 metra hlaup: Ágúst Ásgeirsson 3:54,2 mín (3.) 1500 metra hlaup: Jón Diðriksson 3:58,5 mín (4.) Björgvin Þorsteinsson, Akureyri. Islandsmeistari ígolfi 1975. 39

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.