Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 43
Af úrslitatöflunni Markhæstu leikmenn: Hinrik Þórhallsson, UBK 14 Sumarliði Guöbjartsson, Self. 13 ÞórHreiðarsson, UBK 10 ÚRSLITALEIKUR 3. deildar: ÞÖR—KA 4—0 Aukakeppni um tvö sæti Í2. deild: ÍBÍ—Víkingur, Öl. 2—0 KA—ÍBÍ 3—2 KA—Víkingur, Ólafsv. 3—3 KA og ÍBÍ leika í 2. deild, en Víkingur Ólafsvík fellur í 3. deild. - ÍSLANDSMEISTARAR í YNGRI ALDURSFLOKK- UNUM 1975: 2. flokkur: IBV 3. flokkur: BREIÐABLIK 4. flokkur: BREIÐABLIK 5. flokkur: ÞRÓTTUR • BIKARKEPPNI KSI: 8—liða úrslit: 12/8 Víkingur—IBK 0:2 Mörk ÍBK: Steinar Jóhannsson og Einar Gunnars- son 12/8 Þór, Akureyri—KR 1:2 Mark Þórs: Árni Gunnarsson Mörk KR: Atli Þór Héðinsson og Haukur Ottesen 12/8FH—(A 0:3 Mörk lA: Jón Alfreðsson, Teitur Þórðarson og Karl Þórðarson 13/8 Valur—ÍBV 5:1 Mörk Vals: Ingi Björn Albertsson 3, Hermann Gunn- arsson, Hörður Hilmarsson Mark ÍBV: Örn Óskarsson. UNDANURSLIT: 27/8ÍBK—KR 2:1 Mörk IBK: Jón Ólafur Jónsson, Guðjón Guðjónsson Mark KR: Halldór Björnsson ÍA—Valur 1:0 27/8 Mark ÍA: Jón Alfreðsson ÚRSLIT: 14/9ÍBK—(A 1:0 Mark ÍBK: EinarGunnarsson # MEISTARAMÓT NORÐURLANDA, aldursflokkur 14—16 ára. Keppt í Finnlandi: Finnland—ísland 3—1 ísland—Svíþjóð 3—0 Um 3. sætið í mótinu: V-Þýzkaland—ísland 2—1 • 27/8 UNGLINGALANDSLEIKUR I FÆREYJUM: Færeyjar—ísland 2—3 Mörk Islands: Pétur Ormslev 2, Þorvaldur Þorvalds- son 1 • Evrópukeppni • 16/9 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA: VALUR—CELTIC (Skotlandi) 0—2 Mörk Celtic. Wilson og MacDonald. 23/9 BIKARKEPPNIN: KEFLAVÍK—DUNDEE UTD. (Skotlandi) 0—2 Mörk Dundee Utd.: Narey 2 21 /9 EVRÖPUKEPPNI MEISTARALIÐA: OMONIA (Kýpur)—AKRANES 2—1 Mark ÍA: Jón Alfreðsson 28/9 AKRANES—OMONIA 4—0 Mörk Akraness: Matthías Hallgrímsson 2, Teitur Þórðarson og Karl Þórðarson • 9/8 Jóhannes Eðvaldsson gerir samning við skozka knattspyrnufélagið Celtic og verður þar með sjötti íslendingurinn sem gerist atvinnumaður í knattspyrnu. • 11/8 Gústaf Agnarsson, KR setur tvö ný met í lyftingum þungavigtar á KR-móti. Snaraði hann 162,5 kg. sem er met og jafnhattaði 190 kg. Samanlagður árangur hans var því 352,5 kg. sem er íslandsmet, og betra en lágmark alþjóða- Olympíunefndarinnar. • 17/8 Guömundur Ólafsson, SH setur fslandsmet í 100 metra bringusundi á sundmóti í Sundlaug Vesturbæjar. Tími hans var 1:08,9 mín. • 22.—25/8 Norðurlandameistaramót ísundi ÍFinn landi. Þar kepptu fjórir íslendingar: Sigurður Ólafs- son, Guðmundur Ólafsson, Þórunn Alfreðsdóttir og Vilborg Sverrisdóttir. Eitt (slandsmet var sett á mótinu, í 200 metra flugsundi kvenna, sem Þórunn Alfreðsdóttir synti á 2:29,65 mín. Árangur (slend- inganna í öðrum greinum var þessi: 100 metra skriðsund karla: Sigurður Ólafsson, 57,00 sek. (9.) 200 metra skriðsund karla: Sigurður Ólafsson 2:04,83 mín. (6.) 100 metra bringusund karla: Guðmundur Ólafsson 1:12,42 mín. (6.) 400 metra fjórsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir 5:54,90 mín. (8.) 200 metra skriðsund kvenna: Vilborg Sverrisdóttir 2:22,69 (8.) 200 metra flugsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir 2:29,65 mín. (4.) • 1/9 Þórunn Alfreðsdóttir, Æ.setti Islandsmet í 200 metra fjórsundi á unglingameistaramóti Islands sem fram fór á Sauðárkróki. Synti hún á 2:36,8 mín. I stigakeppni unglingameista.amótsins bar HSK sigur úr býtum, hlaut 148 stig. Ægir varð í öðru sæti með 115 stig. • íslendingar urðu síðastir í Norrænu sundkeppn- inni 1975. Noregur sigraði með 2.017.489 stigum, Danir hlutu 1.597.063 stig, Finnar 1.511.000 stig, Svíar929.037 stig og Islendingar 642.633 stig. Stefán Hallgrímsson, í rniðiö, setti nýtt Islandsmet í tugþraut og náði Olympíulágmarkinu.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.