Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Blaðsíða 35
Minnispeningur I.B.A. íþróttabandalag Akureyrar varð 30 ára á s.l. ári, þjóðhátíðarárið 1974. Af því tilefni gaf það út veglegan minnispening úr bronsi eins og sést á myndinni hér að ofan. Peningurinn er gefinn út í 1200 tölusettum eintökum og kostar kr. 2000.00. Peninginn teiknaði Einar Helga- son, hinn kunni knattspyrnuþjálfari Akur- eyringa, en Einar kennir teikningu við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Minnispeningur I.B.A., sem er hinn eigulegasti gripur, fæst í peningastofnun- um á Akureyri og einnig má panta hann hjá ísak Guðmann, formanni IBA. HÚSBYGGJENDUR - BY GGINGAVERKTAKAR Leigjum út jarðýtur og stórvirk tæki til hvers konar jarðvegsframkvæmda. SELJUM FYLLINGAREFNI ÝTUTÆKNI HF. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði Sími 52222. SólaÖir HJÓLBARÐAR TIL SDLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBÍLA. ARMULA7W30501&84844 35

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.