Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 47
meistaratitilinn vegna óheppni annarra ökumanna. Carlos Reutemann, Jacques Laffite og Didier Pironi hefðu allir verið betri ökumenn en hann. Og víst er að sennilega hefði Pironi hlotið titilinn hefði hann ekki orðið fyrir alvarlegum meiðslum er hann var við æfingar í Vest- ur-Þýskalandi. Sagt er að fáir kappaksturs- menn sýni aðra eins iðni við æf- ingar og Rosberg. Hann er að frá morgni til kvölds. Kappaksturs- menn lifa oft í hálfgerðum gervi- heimi, eru umsetnir blaðamönn- um og fallegum konur frá morgni til kvölds og margir þeirra hafa látið glepjast og tekið þátt í hinu ljúfa lífi. En ekki Keke Rosberg. Hann tekur sjálfan sig mjög al- varlega og þykir raunar ekki fé- lagslyndur maður. Hann æfir og Lokastaðan Lokastaðan í Grand Prix kappakstrinumn á keppnistíma- bilinu 1982 varð þessi: 1.) Keke Rosberg 44 stig, 2.-3.) Didier Pironi og John Watson 39 stig, 4.) Alain Prost 34 stig, 5.) Niki Lauda 30 stig, 6.) René Arnoux 28 stig, 7.-8.) Patrik Tambay og Michele Alboreto 25 stig, 9.) Elio de Angelis 23 stig og 10.) Ricc- ardo Patese 21 stig. Rosberg á fullrí ferð. æfir og notar kvöldin og næturn- ar til þess að hvílast og búa sig undir átök næsta dags. Hann hefur verið fastheldinn á þá pen- inga sem honum hefur tekist að vinna sér inn og notar þá til þess að búa í haginn fyrir sjálfan sig. Og víst er að þar hefur honum orðið ótrúlega vel ágengt, þar sem hann hafði eignast hús á Ibiza og íbúðir í Monaco, Eng- landi og Kaliforníu áður en keppnistímabilið hófst sem færði honum heimsmeistaratitilinn, og auk þess átti hann svo dýrustu gerð af Mercedes Benz einkabíl og sex manna flugvél sem hann flýgur sjálfur. En nú þarf Rosberg varla að kvíða auraleysi á næstunni. Heimsmeistaratitlinum fylgja nefnilega miklir peningar, ekki aðeins fyrir aksturinn heldur fyrir hvers konar auglýsingastarfsemi og annað slíkt. — Þetta kemur sér vel fyrir mig hefur Rosberg sagt. — Ég hef alltaf stefnt að því að hafa nóg fyrir mig að leggja þegar kappakstursferlinum lýkur, og vil vera viðbúinn að mæta óhöpp- um. Þess vegna hef ég m.a. fjár- fest í fyrirtækjum í heimalandi mínu, þar sem ég ætla ákveðið að setjast að þegar ég hætti keppni í kappakstri. að það gæti orðið til þess að reyndari ökumenn fyrirtækisins myndu firtast. — Það hefði enginn trúað því að Keke Roseberg yrði heims- meistari, sagði Frank Williams eftir að titillinn var í höfn hjá Finnanum. — Ég hafði vissa trú á honum, en samdi fyrst og fremst við hann vegna þess að ég átti ekki annarra kosta völ. Alan Jones hafði hálfvegis sagt upp samningi sínum við mig og allar helstu kappaksturhetjurnar voru búnar að festa sig og gera samn- inga við önnur fyrirtæki. Ég taldi þó að Rosberg ætti framtíðina fyrir sér — yrði ef til vill í fremstu röð eftir nokkur ár. Þær raddir heyrðust eftir að keppnistímabilinu lauk að Keke Rosberg hefði hlotið heims- Didier Pironi ræðir við frefíamenn. Hann varð í öðru sæti íkeppninni. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.