Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 66

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 66
Vestmannaeyjar: Eyjafiskur sf. Kirkjuvegi 12b Sími 98-2141 /'"... " Sendum íþróttasambandi íslands, íþrótta- og ungmenna- félögunum, íþróttafólki, lands- mönnum og viðskiptavinum bestu jóla- og nýárskveðju. Trésmiðir Kristinn og Halldór Skildingavegi 14 Sími 98-1430 Tangi hf. Hafnarbyggð 17 Sími 97-3143 Veiðarfæragerð Vestmannaeyja hf. Sími 98-1412 Verslunin Eyjabær Vestmannabraut 30 Sími 98-1509 Vestmannaeyjabær Ráðhúsinu Sími 98-1088 Þórshöfn: Haki hf. Þungavélar steypustöð Sími 96-81125 Kaupfélag Langnesinga Sími 96-81200 Eyjakjör Hólagötu 28 Sími 98-1593 Húsgagnaverslunin Reynisstaður Skólavegi 13 Sími 98-1042 Magnúsarbakarí Vestmannabraut 36—37 Sími 98-1964 Raggi rakari Vestmannabraut 31 Sími 98-2035 Vinnslustöðin hf. Sími 98-2250 Vogar: Vatnsleysustrandarhreppur Vogagerði 12 Sími92-6541 Vopnafjörður: Bókabúð Steingríms Sæmundssonar Hamrahlíð 38 Sími 97-3168 Á útivelli Ribbeck og Derwall lentu upp á kant Erich Ribbeck sem hefur verið aðstoðarmaður Jupp Derwall, framkvæmdastjóra vestur-þýska landsliðsins í knattspymu hefur nú látið af störfum sínum. Ástæðan mun vera sú að þeir félagar voru ekki á eitt sáttir með ýmislegt varðandi þjálfun landsliðsins og liðsuppstillingu í heims- meistarakeppninni á Spáni. Ribbeck mun þó ekki hætta afskiptum af knattspymunni, þar sem honum hefur verið falið að sjá um undirbúning liðs Vestur-Þjóðverja sem taka mun þátt í næstu Ól- ympíuleikum, en það er ein- göngu skipað áhugamönnum. Þýsku blöðin hafa bent á Franz Beckenbauer sem æski- legan eftirmann Ribbecks hjá þýska landsliðinu. HM haldið í Sviss Alþjóða handknattleiks- sambandið hefur ákveðið að úrslitakeppni heimsmeistara- keppninnar í handknattleik árið 1986 fari fram í Sviss. Á keppnin að hefjast seint í febrúar og standa fram í miðj- an mars. Svisslendingar stóðu sig með mikilli prýði í heims- meistarakeppninni í Þýska- landi, þeir sáu um C-heims- meistarakeppnina árið 1978 og þóttu þá standa mjög vel að henni, auk þess sem aðsókn var sérlega góð, og Svisslend- ingarnir gátu einnig boðið upp á 26 íþróttahallir á tiltölulega litlu svæði í Bem og næsta ná- grenni. * v 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.