Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 59
Á útivelli Savalas er seigur á golf- vellinum Jú, það er rétt. Golfmeist- arinn á meðfylgjandi mynd er enginn annar en hinn þekkti kvikmyndaieikari Telly Saval- as eða Kojak. Savalas hefur mikinn áhuga golfi og þykir vel liðtækur í íþóttinni. Hann keppti m.a. í breska Bob Hope-golfmótinu á dögunum, en ekki fer neinum sögum af afrekum hans þar. Parjelov hættir Atans Parjelov aðalþjálfari búlgarska knattspyrnulands- liðsins var leystur frá störfum eftir að Búlgaría tapaði 2-3 í vináttulandsleik við Sviss. Við störfum hans tók Ivan Vutzov, Einhentur fimmtar- þrautarkappi Það vakti mikla athygli á meistaramóti Vestur-Þýska- lands í nútíma fimmtarþraut í sumar að einn keppandinn var einhentur. Sá heitir Kai Schöder og er 23 ára. Hann 43 ára, sem var aðalþjálfari Partak Varna í fyrra, — fé- lagsins sem féll úr 1. í 2. deild í búlgörsku knattspymunni. Vutzov þótti góður knatt- spymumaður á yngri árum og lék m.a. 16 landsleiki fyrir Búlgaríu. missti handlegginn í slysi þeg- ar hann var aðeins eins og hálfs árs, en hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og æft undir leiðsögn góðra þjálf- ara. 54 keppendur voru í fimmtarþrautinni — allir bestu fimmtarþrautarmenn Þýska- lands og nokkrir Sovétmenn að auki, og stóð Schöder sig frábærlega vel — varð í 30. sæti. í nútíma fimmtarþraut er keppt í hestamennsku, sundi, hlaupum, skotfimi og skylm- ingum, en sem kunnugt er er fimmtarþrautin upprunin sem hermannaíþrótt. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.