Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 59

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 59
Á útivelli Savalas er seigur á golf- vellinum Jú, það er rétt. Golfmeist- arinn á meðfylgjandi mynd er enginn annar en hinn þekkti kvikmyndaieikari Telly Saval- as eða Kojak. Savalas hefur mikinn áhuga golfi og þykir vel liðtækur í íþóttinni. Hann keppti m.a. í breska Bob Hope-golfmótinu á dögunum, en ekki fer neinum sögum af afrekum hans þar. Parjelov hættir Atans Parjelov aðalþjálfari búlgarska knattspyrnulands- liðsins var leystur frá störfum eftir að Búlgaría tapaði 2-3 í vináttulandsleik við Sviss. Við störfum hans tók Ivan Vutzov, Einhentur fimmtar- þrautarkappi Það vakti mikla athygli á meistaramóti Vestur-Þýska- lands í nútíma fimmtarþraut í sumar að einn keppandinn var einhentur. Sá heitir Kai Schöder og er 23 ára. Hann 43 ára, sem var aðalþjálfari Partak Varna í fyrra, — fé- lagsins sem féll úr 1. í 2. deild í búlgörsku knattspymunni. Vutzov þótti góður knatt- spymumaður á yngri árum og lék m.a. 16 landsleiki fyrir Búlgaríu. missti handlegginn í slysi þeg- ar hann var aðeins eins og hálfs árs, en hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og æft undir leiðsögn góðra þjálf- ara. 54 keppendur voru í fimmtarþrautinni — allir bestu fimmtarþrautarmenn Þýska- lands og nokkrir Sovétmenn að auki, og stóð Schöder sig frábærlega vel — varð í 30. sæti. í nútíma fimmtarþraut er keppt í hestamennsku, sundi, hlaupum, skotfimi og skylm- ingum, en sem kunnugt er er fimmtarþrautin upprunin sem hermannaíþrótt. 59

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.