Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 10
A heimavelli Örn Óskarsson til Víkings? Kvissast hefur að tveir landsliðsmenn í knattspymu utan af landsbyggðinni hyggi á félagaskipti yfir í lið af Stór- reykjavíkursvæðinu í kjölfar búferlaflutnings til Reykjavík- ur. Þetta eru þeir Öm Óskars- son Vestmannaeyjunr og Ak- ureyringurinn Gunnar Gísla- son, báðir geysisterkir leik- menn og um margt líkir, þótt þeir séu staddir hvor á sínum enda knattspyrnuferilsins. Örn er a.m.k. kominn á scinni hlutann, þó vissulega geti hann styrkt hvaða 1. deildar lið sem er í 5 ár enn. Gunnar er rétt rúmlega tvítugur og þrátt fyrir töluverða reynslu er hann byrjandi sem landsliðsmaður, en kom sem slíkur mjög á óvart í sumar. Ekki er útséð um það hvaða lið hreppa kappana, en þau munu mörg hafa hug á því, enda eru þeir báðir annálaðir baráttujaxlar með mikið keppnisskap. Helst er hallast að því að Örn Óskarsson gangi til liðs við íslandsmeistara Víkings, en þeirra vinstri bak- vörður í áraraðir, Magnús Þorvaldsson, hefur tilkynnt að hann sé hættur að æfa og leika með meistaraflokki og er þar skarð fyrir skildi. Gunnar Gíslason hefur aftur á móti einna helst verið orðaður við Breiðablik, en Magnús Jóna- tansson hinn nýi þjálfari Blik- anna hefur lagt hart að Gunn- ari að ganga yfir í Breiðablik. Joann Ingi til Danmerkur? Eins og flestir munu eflaust minnast stóð Jóhanni Inga Gunnarssyni það til boða að gerast landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, en ekki náðust samningar um kaup og kjör. íþróttablaðið hefur fregnað að Danir fylgist mjög náið með Jóhanni Inga sem nú þjálfar í Vestur-þýskalandi og þeir séu ekki búnir að gefa upp vonina að fá hann til sín sem þjálfara þótt síðar verði. Ljóst er að ef svo heldur sem horfir hjá Jóhanni Inga í Þýskalandi verð honum allir vegir færir sem þjálfara í framtíðinni, en óneitanlega væri það saga til næsta bæjar ef íslendingur gerðist danskur landsliðsþjálf- ari. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.