Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 26
Arnór Guðjhonsen er nú tatinn einn besti leikmaðurinn íbeigísku knattspyrnunni. Þarna er hann með frægum köppum sem léku með Lokeren á sínum tíma, m.a. pólska iandsiiðsmanninum Lato. heldur Ekki bara keppni = líka óvild milli Ander- lecht og Standard Liege Af eðlilegum ástæðum beinist athygli íslenskra knattspymuáhugamanna verulega að belgísku knatt- spyrnunni um þessar mund- ir. Ástæðan er vitanlega sú að margir íslenskir knatt- spymumenn leika með 1. deildar félögum í Belgíu. Segja má að þeir komi í kjölfar Ásgeirs Sigurvins- sonar er gerði Garðinn frægan með frækilegri íslendingar setja mikinn svip á knatt- spyrnuna í Belgíu frammistöðu sinni hjá Standard Liege og var Ás- geir álitinn einn allra besti knattspyrnumaðurinn í Belgíu um tíma. Þótti mörg- um eftirsjón af honum þegar hann ákvað að fara frá Standard til hins þekkta liðs, Bayem Munchen. Nú er ljóst að Ásgeir á sér verðugan arftaka í belgísku knattspyrnunni þar sem Arnór Guðjohnsen er, en Arnór hefur leikið mjög vel í vetur og er greinilega að taka út fullan þroska sem knattspyrnumaður. Þá hefur Lárus Guðmundsson staðið vel fyrir sínu og er í hópi markhæstu leikmanna í Belgíu þegar þetta er skrifað. Nú, svo má 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.