Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 32
Nútíð og framtíð íslenskrar knattspyrnu YOURJ SEDOV, höfundur þessarar bókar er íslenskum knattspyrnumönnum og knattspyrnuunnendum að góðu kunnur. Hann hefur um árabil þjálfað knattspyrnu- rnenn Víkings með þeim árangri, að þeir urðu Islands- meistarar 1981, Reykjavíkur- og íslandsmeistarar 1982, eru nú eí'stir í 1. deild. þegar þessi bók kemur út. Bók þesi fjallar um þjálfun knattspyrnu- manna, bæði einstaklinga og liðsheildar. Knattspyrnu- menn hafa oft kvartað yfir því að slík leiðbeiningabók væri ekki til á íslensku, en nú hefur ræst úr því. Youri Sedov er hámenntaður knattspyrnuþjálfari, hefur gengið í gegnum bestu þjálfun og fræðslu sem slíkir menn geta fengið. Hann setur hér fram leiðbeiningar sem ættu að koma öllum knattspyrnumönnum að haldi. íslensk knattspyrna ’82 Jafntefli íslenska landsliðsins gegn HM-liði Englendinga, jafnteflið við Holland og tapið óvænta fyrir Möltu á Sikiley. Frásagnir af öllum öðrum landsleikjum íslands í sumar; drengja, unglinga og kvenna. Baráttan um Heims- bikarinn Spánn ’82 „Starf mitt á knattspyrnu- vellinum er að standa mig vel og skora mörk“, segir marka- kóngur HM-keppninnar, Paolo Rossi. í formála segir hann ítarlega frá sjálfum sér og ítalska landsliðinu í loka- keppninni. I bókinn BARÁTTAN UM HEIMSBIKARINN er skýrt frá gangi mála í öllum leikjum lokakeppninnar, 52 að tölu. Auk þess eru greinar um þau lið, sem komu á óvart, auk um 200 frétta- og fróðleikspunkta. Eftir þessum bókum hefur verið beðid l 1 j. a x x x x j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.