Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 32
Nútíð og framtíð íslenskrar knattspyrnu YOURJ SEDOV, höfundur þessarar bókar er íslenskum knattspyrnumönnum og knattspyrnuunnendum að góðu kunnur. Hann hefur um árabil þjálfað knattspyrnu- rnenn Víkings með þeim árangri, að þeir urðu Islands- meistarar 1981, Reykjavíkur- og íslandsmeistarar 1982, eru nú eí'stir í 1. deild. þegar þessi bók kemur út. Bók þesi fjallar um þjálfun knattspyrnu- manna, bæði einstaklinga og liðsheildar. Knattspyrnu- menn hafa oft kvartað yfir því að slík leiðbeiningabók væri ekki til á íslensku, en nú hefur ræst úr því. Youri Sedov er hámenntaður knattspyrnuþjálfari, hefur gengið í gegnum bestu þjálfun og fræðslu sem slíkir menn geta fengið. Hann setur hér fram leiðbeiningar sem ættu að koma öllum knattspyrnumönnum að haldi. íslensk knattspyrna ’82 Jafntefli íslenska landsliðsins gegn HM-liði Englendinga, jafnteflið við Holland og tapið óvænta fyrir Möltu á Sikiley. Frásagnir af öllum öðrum landsleikjum íslands í sumar; drengja, unglinga og kvenna. Baráttan um Heims- bikarinn Spánn ’82 „Starf mitt á knattspyrnu- vellinum er að standa mig vel og skora mörk“, segir marka- kóngur HM-keppninnar, Paolo Rossi. í formála segir hann ítarlega frá sjálfum sér og ítalska landsliðinu í loka- keppninni. I bókinn BARÁTTAN UM HEIMSBIKARINN er skýrt frá gangi mála í öllum leikjum lokakeppninnar, 52 að tölu. Auk þess eru greinar um þau lið, sem komu á óvart, auk um 200 frétta- og fróðleikspunkta. Eftir þessum bókum hefur verið beðid l 1 j. a x x x x j

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.