Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 8
Á heimavelli Frjálst framtak hf. vann yfirburðasigur í knattspyrnumóti fyrirtækja á dögunum Frjálst framtak hf. — íitgáfu- Hreiðarssyni bifreiðastjóra, fyrirtæki íþróttablaðsins kom, sá Bergþóri Magnússyni sölumanni og sigraði á innanhúsmóti fyrir- og Þorgrími Þráinssyni auglýs- tækja sem Valur gekkst fyrir á ingastjóra. í undankeppninni dögunum. Frjálst framtak hf. keppti Frjálst framtak hf. fyrst við tefldi fram harðsnúnu liði sem Fasteignasölu Hafnarfjarðar og skipað var þeim Friðþjófi Helga- sigraði 16-6, næst við Tónkvísl og syni Ijósmyndara, Guðmundi sigraði 10-6 og loks við lið Þórs- café og enn sigraði Frjálst fram- tak hf. 13-10. í átta liða útslitum mætti Frjálst framtak hf. Ingvari Helgasyni hf. og vann 9-6 og í fjögurra liða úrslitum vannst sig- ur gegn liði Áburðarverksmiðju ríkisins 12-7. Til úrslita lék Frjálst framtak hf. við lið Brauðs hf. og vann öruggan sigur 11-5. Markatala Frjáls framtaks hf. í keppninni var því 71 mark gegn 40. All tóku 32 lið þátt í fyrir- tækjakeppninni og leiktíminn var 2X8 mínútur. Meðfylgjandi mynd er af hinu sigursæla liði. Talið frá vinstri: Guðmundur Hreiðarson, Bergþór Magnússon, Friðþjófur Helgason og Þorgrím- ur Þráinsson. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.