Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 8
Á heimavelli
Frjálst framtak hf.
vann yfirburðasigur
í knattspyrnumóti
fyrirtækja á dögunum
Frjálst framtak hf. — íitgáfu- Hreiðarssyni bifreiðastjóra,
fyrirtæki íþróttablaðsins kom, sá Bergþóri Magnússyni sölumanni
og sigraði á innanhúsmóti fyrir- og Þorgrími Þráinssyni auglýs-
tækja sem Valur gekkst fyrir á ingastjóra. í undankeppninni
dögunum. Frjálst framtak hf. keppti Frjálst framtak hf. fyrst við
tefldi fram harðsnúnu liði sem Fasteignasölu Hafnarfjarðar og
skipað var þeim Friðþjófi Helga- sigraði 16-6, næst við Tónkvísl og
syni Ijósmyndara, Guðmundi sigraði 10-6 og loks við lið Þórs-
café og enn sigraði Frjálst fram-
tak hf. 13-10. í átta liða útslitum
mætti Frjálst framtak hf. Ingvari
Helgasyni hf. og vann 9-6 og í
fjögurra liða úrslitum vannst sig-
ur gegn liði Áburðarverksmiðju
ríkisins 12-7. Til úrslita lék
Frjálst framtak hf. við lið Brauðs
hf. og vann öruggan sigur 11-5.
Markatala Frjáls framtaks hf. í
keppninni var því 71 mark gegn
40. All tóku 32 lið þátt í fyrir-
tækjakeppninni og leiktíminn var
2X8 mínútur. Meðfylgjandi
mynd er af hinu sigursæla liði.
Talið frá vinstri: Guðmundur
Hreiðarson, Bergþór Magnússon,
Friðþjófur Helgason og Þorgrím-
ur Þráinsson.
8