Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 12
Verðlaunaafhending á Norðurlandamóti. Danir sigurvegarar, Sviar i öðru sæti og islendingar íþriðja. Sprækt lið en undir- búningurinn var lélegur. í nóvembermánuði fór fram í Reykjavík Norður- landamót pllta 20 ára og yngri. Var um jafna og oft skemmtilega keppni að ræða, þar sem liðin voru svipuð að getu og úrslit leikja því tvísýn. Danir báru sigur út být- um, Svíar urðu í öðru sæti en íslensku strákarnir hlutu þriðja sætið og þar með bronsverðlaunin í keppn- inni. Var það í samræmi við það sem reiknað hafði verið með fyrirfram, en þegar mótið var hafið kom í ljós að ekkert liðanna var afger- andi gott svo möguleikarnir á betri árangri voru fyrir hendi. Hins vegar var undir- búningi íslenska liðsins mjög ábótavant og því kannski ekki hægt að búast við meiru. ÚRSLIT LEIKJA - MÖRK ÍSLANDS Ísland-Noregur 20-18 Danmörk-Svíþjóð 22-17 tsland-Finnland 19-19 Danmörk-Noregur 17-15 Danmörk-ísland 21-19 Svíþjóð-Finnland 19-16 Svíþjóð-Noregur 26-25 Danmörk-Finnland 22-20 Svíþjóð-Ísland 30-22 Noregur-Finnland 22-18 Hermann Björnsson, Fram 14 Óskar Þorsteinsson, Víkingi 14 Þ. Óttar Mathiesen, FH 14 Guðmundur Albertsson, KR 13 Willum Þórsson, KR 10 Karl Þráinsson, Víkingi 6 Jakob Sigurðsson, Val 3 Júlíus Jónasson, Val 3 Geir Sveinsson, Val 2 Jóhannes Benjamínsson, Gróttu 1 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.