Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 12

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 12
Verðlaunaafhending á Norðurlandamóti. Danir sigurvegarar, Sviar i öðru sæti og islendingar íþriðja. Sprækt lið en undir- búningurinn var lélegur. í nóvembermánuði fór fram í Reykjavík Norður- landamót pllta 20 ára og yngri. Var um jafna og oft skemmtilega keppni að ræða, þar sem liðin voru svipuð að getu og úrslit leikja því tvísýn. Danir báru sigur út být- um, Svíar urðu í öðru sæti en íslensku strákarnir hlutu þriðja sætið og þar með bronsverðlaunin í keppn- inni. Var það í samræmi við það sem reiknað hafði verið með fyrirfram, en þegar mótið var hafið kom í ljós að ekkert liðanna var afger- andi gott svo möguleikarnir á betri árangri voru fyrir hendi. Hins vegar var undir- búningi íslenska liðsins mjög ábótavant og því kannski ekki hægt að búast við meiru. ÚRSLIT LEIKJA - MÖRK ÍSLANDS Ísland-Noregur 20-18 Danmörk-Svíþjóð 22-17 tsland-Finnland 19-19 Danmörk-Noregur 17-15 Danmörk-ísland 21-19 Svíþjóð-Finnland 19-16 Svíþjóð-Noregur 26-25 Danmörk-Finnland 22-20 Svíþjóð-Ísland 30-22 Noregur-Finnland 22-18 Hermann Björnsson, Fram 14 Óskar Þorsteinsson, Víkingi 14 Þ. Óttar Mathiesen, FH 14 Guðmundur Albertsson, KR 13 Willum Þórsson, KR 10 Karl Þráinsson, Víkingi 6 Jakob Sigurðsson, Val 3 Júlíus Jónasson, Val 3 Geir Sveinsson, Val 2 Jóhannes Benjamínsson, Gróttu 1 12

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.