Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 26

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 26
Arnór Guðjhonsen er nú tatinn einn besti leikmaðurinn íbeigísku knattspyrnunni. Þarna er hann með frægum köppum sem léku með Lokeren á sínum tíma, m.a. pólska iandsiiðsmanninum Lato. heldur Ekki bara keppni = líka óvild milli Ander- lecht og Standard Liege Af eðlilegum ástæðum beinist athygli íslenskra knattspymuáhugamanna verulega að belgísku knatt- spyrnunni um þessar mund- ir. Ástæðan er vitanlega sú að margir íslenskir knatt- spymumenn leika með 1. deildar félögum í Belgíu. Segja má að þeir komi í kjölfar Ásgeirs Sigurvins- sonar er gerði Garðinn frægan með frækilegri íslendingar setja mikinn svip á knatt- spyrnuna í Belgíu frammistöðu sinni hjá Standard Liege og var Ás- geir álitinn einn allra besti knattspyrnumaðurinn í Belgíu um tíma. Þótti mörg- um eftirsjón af honum þegar hann ákvað að fara frá Standard til hins þekkta liðs, Bayem Munchen. Nú er ljóst að Ásgeir á sér verðugan arftaka í belgísku knattspyrnunni þar sem Arnór Guðjohnsen er, en Arnór hefur leikið mjög vel í vetur og er greinilega að taka út fullan þroska sem knattspyrnumaður. Þá hefur Lárus Guðmundsson staðið vel fyrir sínu og er í hópi markhæstu leikmanna í Belgíu þegar þetta er skrifað. Nú, svo má 26

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.