Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 14
..Eq er samninqsbundin íþróttablaðið ræðir við knattspyrnu- stjörnuna Ásgeir Sigurvinsson um landsliðið, nýafstaðið sumarleyfi og lífið í Ásgeir hefur áhuga á öðrum íþróttum en knattspyrnunni og er t.d. lið- tækur golfmaður. Myndin er tekin á golfvelli í Stuttgart og er úr hinu þekkta knattspyrnutímariti ,,Fussball“ sem og aðrar myndir í greininni, en þlaðið birti nýlega langa grein um Ásgeir. Vestur—Þýskalandi Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að Asgeir Sig- urvinsson knattspyrnukappi var á ferð hér á íslandi fyrir skömmu ásamt liði sínu Stutt- gart, og lék tvo leiki hér á Laug- ardalsvellinum í boði knatt- spyrnufélagsins Víkings. Fram hefur komið að þetta var í fyrsta sinn í tæp tvö ár sem þessi skær- asta stjarna íslenskrar knatt- spyrnu lék hér á landi. Til upp- rifjunar skal á það minnt að Ás- geir lék hér síðast með íslenska landsliðinu í eftirminnilegum leik gegn Tékkóslóvakíu haust- ið 1981. Ieik sem lauk með jafntefli, 1-1. Síðan var Geiri á skotskónum í Wales í október sama ár, er hann gerði bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn heimamönnum. Þau úrslit eyði- lögðu möguleika Wales á að komast í úrslitakeppni Heims- meistarakeppninnar á Spáni og voru um leið enn ein rósin í hnappagat íslenskrar knatt- spyrnu. Síðan hefur Ásgeir Sigurvins- son ekki leikið með íslenska landsliðinu og er farið að bera á nokkrum kurri meðal knatt- spyrnuáhugafólks í því sam- bandi. Menn velta fyrir sér hvort Ásgeir sé hættur að hafa áhuga á að leika fyrir íslands hönd, eða hvort samningur Ás- geirs sé ef til vill þess eðlis að hann eigi erfiðara með að taka þátt í landsleikjum en félagar hans í atvinnumennskunni. Svo eru uppi sögusagnir um mis- sætti Ásgeirs og knattspyrnufor- ystunnar hér á landi, en allt eru þetta meira og minna getgátur út í Ioftið, en eiga sér þó eðlileg- ar ástæður og þarfnast svara. Iþróttablaðinu lék forvitni á að heyra skýringar Ásgeirs sjálfs á þessu og fá fram svör við þeirri spurningu sem brennur á vör- um íslenskra knattspyrnuunn- enda. Hvers vegna hefur Ásgeir 14 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.