Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 71

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 71
Frá úthlutun úr Ferðasjóði Flugleiða og ÍSÍ. Úr stjórn sjóðsins: Kolbeinn Pálsson. Þórður Þorkelsson og Alfreð Þorsteinsson og fulltrúar þeirra sérsambanda sem úthlutun fengu. FYRSTA ÚTHLUTUN ÚR FERÐASJÓÐI FLUGLEIÐA OG ÍSÍ erindi Reynis vel tekið, enda um mikið hagsmunamál íþróttasamtakanna að ræða og einnig þeirra einstaklinga sem námið stunda. 3. Lagt var fram álit tölvu- nefndar en hún hefur unnið að athugun á því hvort tíma- bært sé fyrir íþróttasamtökin aðtaka í notkun þessa nýju tækni. Haldið verður áfram athugun á þessu máli. 4. Alfreð Þorsteinsson ritari ÍSÍ hafði framsögu um skipulag almenningsíþrótta. Taldi hann nauðsynlegt að íþróttasamtökin efldu þenn- an þátt starfsins og kæmu á betri skipulagningu á þessu sviði. Samþykkt var eftirfar- andi tillaga um þetta efni: „Sambandsstjórnarfundur ÍSÍ haldinn 16. apríl 1983, fagnar þeim mikla vexti, sem orðið hefur í almennings- íþróttum og telur að íþrótta- samtökin eigi í enn frekari mæli að gefa þessum þætti íþróttaiðkana gaum en verið hefur, með því m.a. að skipuleggja á einn eða annan veg þessa fjöldahreyfingu sem almenningsíþróttir eru orðnar. Því samþykkir fund- urinn að kjósa fimm manna nefnd, er athugi mál þetta og geri tillögur um hvort, og þá á hvern veg, almennings- íþróttir verði skipulagðar með það í huga að auka þær og að almenningsíþróttir verði innan ramma íþrótta- samtakanna, t.d. með stofn- un sérsambands. Nefnd þessi skili áliti sínu og tillögum til framkvæmdastjórnar ÍSÍ eigi síðar en í febrúarmánuði 1984.“ Kosið var í umrædda nefnd en formaður hennar er Alfreð Þorsteinsson. 5. Samþykkt var tillaga um að íþrótta- og ungmennafélög sinni betur íslensku glímunni Framhald á bls. 86 Hinn 7. febrúar sl. var stofn- aður Ferðasjóður Flugleiða hf., og íþróttasambands íslands. í reglugerð sjóðsins segir m.a. um markmið, tekjur, úthlutun o.fl. Markmið: Tilgangur sjóðsins er að greiða fyrir ferðalögum íþróttafólks bæði vegna æfinga og keppni. Tekjur sjóðsins: Framlög til sjóðsins skulu koma frá Flugleiðum hf. og íþróttasambandi íslands og er framlag Flugleiða ákveðið % hlutar af heildarframlagi til sjóðsins á hverju ári, en íþrótta- samband íslands leggur fram Vi hluta. Úthlutun: Úthlutun er í höndum sjóðs- stjómar, en hana skipa: Alfreð Þorsteinsson og Þórður Þorkels- son frá ÍSÍ, og Karl Sigurhjartar- son og Kolbeinn Pálsson frá Flugleiðum hf. Stjómin hafði til úthlutunar kr. 300.000,- og á fundi sínum 8. apríl sl. úthlutaði stjórnin samtals kr. 256.500,- til 43 aðila innan íþróttasambands íslands. Meðal styrkhafa voru eftirtalin sam- bönd og félög: Frjálsíþróttasamb. íslands kr. 33.250,- Knattspyrnufélagið Þróttur 14.250,- Glímufélagið Ármann 13.750,- Ungmennafélagið Breiðablik 12.250,- Körfuknattleiks- samb. íslands 10.250,- Badmintonsamband íslands 10.000,- Framhald á bls. 86 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.