Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 70
UUULJLJLJU Frá Sambandsstjórnarfundinum 16. apríl s.l. Fulltrúar sérsambanda og héraðssambanda ásamt fram- kvæmdastjórn ÍSÍ og gestum. Mörg mál til umfjöllunar á sambandsstjórnarfundi ÍSÍ Sambandsstjóriiarfundur ÍSf var haldinn að Hlégarði, Mosfellssveit 16. apríl sl. Meðal gesta við setningu fundarins voru Gísli Hall- dórsson, heiðursforseti ÍSÍ, Reynir G. Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins, Magnús Sigsteinsson oddviti Mos- fellshrepps og Páll Guð- jónsson sveitarstjóri hreppsins. Forseti ÍSÍ, Sveinn Björnsson, minntist í upphafi Jóhannesar Sæmundssonar fræðslustjóra ÍSÍ en hann lést 10. apríl sl. og dr. Kristjáns Eldjárns fyrrv. forseta Íslands, en hann lést 14. sept- ember sl. Vottuðu fundarmenn hinum látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. f setningarræðu sinni rakti Sveinn Björnsson helstu mál er höfðu komið til afgreiðslu hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ hjá íþróttaþingi sem haldið var 4. og 5. september sl. Ennfremur lagði framkvæmdastjórnin fram vand- aða skýrslu yfir framangreint tímabil. Mörg mál lágu fyrir fundinum og gerðar voru ýmsar ályktanir og samþykktir og verður hér get- ið þeirra helstu: 1. Samþykkt var skipting á út- breiðslustyrk ÍSÍ milli sér- sambandanna en samtals nemur styrkurinn til 17 sér- sambanda ÍSÍ kr. 2.200.000 á árinu 1983. 2. Reynir G. Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins hafði fram- sögu um íþróttabrautir framhaldsskólanna og sam- starf Menntamálaráðuneyt- isins og ÍSÍ um námsefni. Taldi hann líklegt að um 400 einstaklingar í 13 skólum væru við slíkt nám nú. Var 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.