Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Side 70

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Side 70
UUULJLJLJU Frá Sambandsstjórnarfundinum 16. apríl s.l. Fulltrúar sérsambanda og héraðssambanda ásamt fram- kvæmdastjórn ÍSÍ og gestum. Mörg mál til umfjöllunar á sambandsstjórnarfundi ÍSÍ Sambandsstjóriiarfundur ÍSf var haldinn að Hlégarði, Mosfellssveit 16. apríl sl. Meðal gesta við setningu fundarins voru Gísli Hall- dórsson, heiðursforseti ÍSÍ, Reynir G. Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins, Magnús Sigsteinsson oddviti Mos- fellshrepps og Páll Guð- jónsson sveitarstjóri hreppsins. Forseti ÍSÍ, Sveinn Björnsson, minntist í upphafi Jóhannesar Sæmundssonar fræðslustjóra ÍSÍ en hann lést 10. apríl sl. og dr. Kristjáns Eldjárns fyrrv. forseta Íslands, en hann lést 14. sept- ember sl. Vottuðu fundarmenn hinum látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. f setningarræðu sinni rakti Sveinn Björnsson helstu mál er höfðu komið til afgreiðslu hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ hjá íþróttaþingi sem haldið var 4. og 5. september sl. Ennfremur lagði framkvæmdastjórnin fram vand- aða skýrslu yfir framangreint tímabil. Mörg mál lágu fyrir fundinum og gerðar voru ýmsar ályktanir og samþykktir og verður hér get- ið þeirra helstu: 1. Samþykkt var skipting á út- breiðslustyrk ÍSÍ milli sér- sambandanna en samtals nemur styrkurinn til 17 sér- sambanda ÍSÍ kr. 2.200.000 á árinu 1983. 2. Reynir G. Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins hafði fram- sögu um íþróttabrautir framhaldsskólanna og sam- starf Menntamálaráðuneyt- isins og ÍSÍ um námsefni. Taldi hann líklegt að um 400 einstaklingar í 13 skólum væru við slíkt nám nú. Var 70

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.