Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 16
Ásgeir í Stuttgart-búningnum, svipast um eftir samherja. sunnudögum, og það er þeirra að reyna að semja um leikdaga sem henta vel þeim stóra hópi sem sóttur er í landsleiki frá er- lendum liðum. Eg veit að það er erfitt um vik því tímabilið á ís- landi er svo stutt, en það hlýtur að mega gera betur.“ Samningur Asgeirs og landsleikir í náinni framtíð. Það kom ekki fram hjá Ás- geiri hér að framan hvernig samningi hans við Stuttgart væri háttað gagnvart þátttöku í leikjum fyrir land og þjóð, svo hann er inntur eftir því. Kom þá fram að í samningi Ásgeirs er engin klásúla sem skyldar Stutt- gart til að láta Ásgeir lausan í landsleiki. Þetta stafar af því að Ásgeir hélt utan í atvinnu- mennsku löngu áður en KSÍ hóf að setja slíkt skilyrði inn í 16 samninga þeirra leikmanna sem ganga til liðs við erlend félög. Vissulega slæmt og Ásgeir nefndi sem dæmi að ef Stuttgart hefði meinað Didier Six að leika með franska landsliðinu þá hefði verið hægt að sekta fé- lagið um verulega upphæð. En hvernig eru viðhorf Ásgeirs gagnvart því að leika með lands- liðinu ef/þegar til hans verður leitað? „Ég er alltaf tilbúinn að leika fyrir ísland þegar eftir því er leitað og ég á heimangengt. Meiddur spila ég að sjálfsögðu ekki, né heldur í sumarfríi mínu því ég hef slæma reynslu af slíku, enda er það ekki rétt gagnvart áhorfendum, meðspil- urunum eða sjálfum mér.“ Ásgeir Sigurvinsson hefur leikið 31 A-landsleik fyrir fs- land, þar af fjórum sinnum sem fyrirliði, og gert 5 mörk. Auk þess lék hann 7 unglingalands- leiki (16 — 18 ára) á sínum tíma og skoraði fjögur mörk í þeim. Sólskinsströnd og íslenskur suddi í sumarleyfinu. Það var alls ekki tilgangur þessa spjalls við Ásgeir Sigur- vinsson að rifja upp knatt- spyrnuferil hans. Það væri að æra óstöðugan því íslenskir þlaðalesendur vita allt um lit- ríkan feril Ásgeirs og afrek á knattspyrnusviðinu. En úr því hann er staddur hér heima í sumarleyfi, er ekki úr vegi að spyrja hann hvernig hann eyði því fríi sem hann fær frá hinni kreíjandi og bindandi atvinnu sinni, knattspyrnunni. „Það er einungis hægt að tala um frí frá knattspyrnunni tvisv- ar á ári, um jólin og svo sumar- fríið. í báðum tilfellum hef ég alltaf notað tækifærið og skroppið til íslands til að heim- sækja ættingja og vini. Á sumrin bregð ég mér einnig á sólar- strönd og nýt þess á að „sleikja sólina“ við saltan sjó og bara slappa af. Eleima eru nokkrir fastir liðir eins og t.d. laxveiði- túrar með góðum félögum. Veiðifélagið hefur síðast liðin 5 ár farið í Víðidal og eru þær ferðir jafnan ákaflega eftir- minnilegar. Svo spila ég golf og þegar ég er heima í Eyjum skrepp ég stundum í lunda. Annars reynir maður bara að halda tengslum við fjölskyldu og vini með heimsóknum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.