Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 27

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 27
Þorsteinn Þórsson er við nám í tölvufræði við San José. í sumarleyfinu vinnur hann hjá töivufyrirtæki í Reykjavík. fremstu röð og að því væri stefnt. Miklir möguleikar eru í fram- haldsnámi á því sviði sem þeir nema og er á þessu svæði einna mestur vöxtur í tölvuiðnaði í Bandaríkjunum. Þorsteinn hefur hverjum virkilegum árangri fyrir Olympíuleikana 1988. Mér líkar vel í San Jose og þó að skólinn hafi ekki yfir miklu fjármagni að ráða og hafi ekki styrkt okkur neitt vegna íþróttanna eru margir „Mesti munurinn er að geta æft stöðugt án áfalla. Heima gekk vel í ákveðinn tíma síðan var e.t.v. vitlaust veður í langan tíma og uppbyggingin fór öll úr skorðum. Þjálfararnir hafa látið Stefni á ÚI-1988 ekki náð að sýna hvað í honum býr í tugþrautinni síðan hann setti unglingametið þó hann hafi náð mjög frambærilegum árangri í kastgreinum og hástökki. „Vissulega hefur þetta ekki al- veg gengið eins og ætlað var hjá mér fram að þessu. En ég er full- viss að þetta er allt á réttri leið og á að geta bætt mig verulega í ár. Það verður bara að setja sér langtímatakmörk, ég ætla mér í mastemám að B.S. prófi loknu þannig að ég miða við að ná ein- kostir við að vera þar. Það er alltaf mikið um stórviðburði í frjálsíþróttum á þessu svæði og ekki verður það minna Olympíuárið. Einn mótshaldar- inn í San Jose tók svo sterkt til orða að hann ætlaði að gera svæðið að Mekka frjálsíþrótta í Bandaríkjunum. Það er gífurlega hvetjandi að æfa í slíku um- hverfi.“ Þorvaldur hefur tekið miklum framförum síðan hann fór út fyrir 3 árum. mann hlaupa mikið og byggja þannig upp góða undirstöðu. Þegar kemur fram á keppnis- tímabilið hefur Clark þjálfari líka passað að ég æfði ekki á of miklu álagi, það hafði brugðið við áður og endaði þá í meiðslum. Ég hafði ákaflega gott af því að æfa með þeim hlaupurum sem þarna eru. 1400 m grindahlaupi æfði ég talsvert með Bernie Holloway sem á best 49.10 sek. sem var 12. besti árangur í heiminum í fyrra. Framhaldábls. 86 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.