Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 55
sem kennt hefur verið við gull-
öld, en með því lék hann sem
bakvörður í fjölda ára.
Helgi er sem sagt maðurinn
sem veit allt um sundið á Skag-
anum og því er bankað upp á
hjá honum og hann spurður
spjörunum úr. Þessi ágæti sund-
kennari vildi sem minnst gera
úr eigin þætti í uppbyggingu
sundmála og árangri sundfólks
staðarins, en féllst þó á að setja
illa upplýstan tíðindamann
Síðustu árin hafa svo þau Ingi
Þór Jónsson, Ingólfur Gissurar-
son og Ragnheiður Runólfs-
dóttir verið í fremstu röð hér-
lendis.“
Það er óhætt að taka undir
það að nefnt sundfólk hefur allt
verið meðal landsins besta
sundfólks hvert á sínum tíma,
og nú er það Ingi Þór Jónsson
sem mest er í sviðsljósinu. Hann
hefur tvívegis verið valinn
sundmaður ársins, 1980 og
einokað titilinn undanfarin ár.
Ingi Þór er mjög fjölhæfur sund-
maður sem sett hefur á sjötta
tug íslandsmeta í baksundi, fjór-
sundi en aðallega þó í skrið-
sundi og flugsundi sem eru hans
sterkustu hliðar. Karlkyns
sundmenn ÍA hafa verið drjúgir
við að setja íslandsmet síðast
liðinn áratug, en það var ekki
fyrr en 1982 að fyrsta kvenna-
metið náðist. Þá setti Ragnheið-
ur Runólfsdóttir met í 100 m
MIÐAÐ VIÐ
AÐSTÆÐUR
íþróttablaðsins inn í það sem
hefur verið að gerast í sundmál-
um á Akranesi að undanförnu,
stöðuna í dag og framtíðar-
horfur.
Skagamenn hafa átt marga
sundmenn í fremstu röð.
Yið byrjum á því að spyrja
Helga um helstu sundkappana
sem frá Akranesi hafa komið.
„Það er þá fyrstan að telja
Sigurð Sigurðsson sem var best-
ur í öllu bringusundi á árunum
1953—60 og vann mikil og góð
afrek. Svo voru það þeir Finnur
Garðarsson og Guðjón Guð-
mundsson sem settu fjölda meta
og voru margfaldir íslands-
meistarar á síðasta áratug. Guð-
jón á enn nokkur bringusunds-
met í lengri sundunum. Einum
var ég næstum búinn að gleyma
en það er Jón Helgason sem
setti fyrsta íslandsmet Skaga-
manna 1952 í 50 m baksundi.
1982, en í millitíðinni var það
félagi hans, Ingólfur Gissurar-
son, sem nafnbótina hlaut
þannig að sundmenn ÍA hafa
baksundi við mikinn fögnuð
sundfélaga af Skaganum.
Svo sem fram hefur komið
æfir sundfólk á Akranesi í afar
Ingi Þór Jónsson — besti sundmaður landsins um þessar mundir og á
ugglaust eftir að ná Ólympíulágmarkinu.
55